Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 22

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 22
8 bónda Björn Gíslason á Hauksstöðum í Yopnafjaröarhrepp í Norðrmúlasýslu, sáttasemjanda Gísla Bjarnason á Ármúla 1 ísafjarðarsýslu, fyrrverandi hreppstj. Hafliða Eyúlfsson á Svefneyjum í Barðastrandarsýslu og fyrrverandi hreppstjóra Daniel Jónsson á Fróðastöðum í Mýrasýslu mcð heiðrsmerki dannobrogsmanna. Ilinn 10. dag ágústmánaðar er amtmaðr i suðr- og vcstramtinu riddari af dbr. Bergr Thorborg allramildilegast sæmdr heiðrsmorki dannebrogsmanna; yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson, dómkirkjuprestr sira Hallgrímr Svoinsson, og franskr varakonsúll A. Itandrup allramildilegast sæmdir riddarakrossi dannebrogsorðumiar, og organisti Pétr Guðjónsson, kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson, bæjarstjórnarmaðr í Beykjavík Jóhannes Olsen, járnsmiðr samastaðar Jónas Helgason, og hafnsögumaðr samastaðar Jón Oddsson allramildilegast sæmdii' heiðrspcningum af gulli. Óveitt embætti. Prestaköll f>essi: Staðr í Súgandaflrði i ísafjarðarsýslu, auglýst 8. maí 1865 motið 129 rd. 57 slc. póroddstaðr með Ljósavatni í þingeyjarsýslu, auglýst 15. maí 1866, metið 366 rd. 83 sk. Breiðavíkrþing í Snæfellsnessýslu, auglýst 16. desbr. 1868, metið 201 rd. 70 sk. Meðalland8{>ing í Skaptafellssýslu, auglýst 21. ágúst 1869, metið 234 rd. 62 sk. Selvogsping í Árnessýslu, auglýst 4. apríl 1870, mctið 220 rd. 16 sk. Stærriárskógr í Eyjafjarðarsýslu, auglýst 1. nóvbr. 1870, metið 226 rd. 17 sk. Fagranes með Sjáfarborg í Skagaíjarðarsýslu, auglýst 24. apríl 1871, metið 250 rd. 19 sk. Hvammr mcð Kotu I Skagafjarðarsýslu, auglýst 26. úgúst 1871, metið 231 rd. 18 sk. pönglabakki mcð Flatey í pingeyjarsýslu, auglýst 24. janúar 1873, metið 185 rd. 31 sk. Ögrping í ísafjarðarsýslu, auglýst 27. mars 1873, metið 366 rd. 5 sk. Skinnastaðir með Víðirkól í pingeyjarsýslu, auglýst 24. apríl 1873, metið 329 rd. 19 sk. Sá sem fær petta brauð, má vænta pess að verða settr til að pjóna Garðsprestakalli í Keldukverfi fyrstumsinn. Fell í Slettuklíð með Höfða í Skagafjarðarsýslu, auglýst 18. júní 1873 metið 302 rd. 94 sk. Kvíabokkr í Eyjafjarðarsýlu, auglýst 11. septbr. 1873, metið 371 rd. 69 sk. Lundarbrekka í pingeyjaisýslu, auglýst 9. febrúar 1874, metið 238 rd. 68 sk. Itípr í Skagafjarðarsýslu, auglýst 28. marts 1874, metið 193 rd. 14 sk. Garpsdalr í Barðastrandarsýslu, 18. júní 1874, metið 211 rd. 94 sk. Presthólar í pingeyjarsýslu, auglýst 18. júní 1874, metið 318 rd. 20 sk. peir sem sækja um og fá pessi prestaköll, og pjóna poim svo vel sö í 3 ár, geta samkvæmt konungsúrskurði 24. febrúar 1865 vænst pess að verða teknir fram fyrir aðra, til að fá hið fyrsta presta- kall, er peir sækja um, cf tekjur pess eru ekki yfir 450 rd. Ás f Fellum í Norðrmúlasýslu, auglýst 23. júlí 1874, metið 371 rd. 17.sk. Prestsekkja erí brauðinu. Dvergasteinn í Norðrmúlasýslu, auglýst 13. ágúst 1874, metið 520 rd. 39 sk. Staðarstaðr í Snæfellsnessýslu, auglýst 13. ágúst 1874, metið 922 rd. 67 sk. í brauðinu er uppgjafa- prestr, som nýtr árlega til dauðadags 2 fimtunga af föstum tekjum prestakallsins og afgjaldistaðar- ins, og af arði Gamla Hólma í Hagavatni 16 punda af vel hreinsuðum æðardúni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.