Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 39

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 39
Stjórftartíðindi 1874. 25 4 L'eglugjörd um áfiyrgð h'eylcjavil:rl;aupstaðar fyrir cldsvoða á húsum bœjarins. I. grein. Samkvæmt I. gr. tilsk. 14. dag febrúarmánaðar 1874 tekr Ileykjavikrkanpstaðr að sér abyrgð fyrir eldsvoða ú þriðjungi ábyrgðarverðs timbrhúsa og múrhúsa kaupstaðarins, og bæja þeirra, sem í ábyrgð eru teknir, á móts við brunabótafélag hinna dönsku kaupstaða, eptir sömu virðingu og nefnt félag. 2. grein. Öllnm luisum bæjarins er að þessum þriðjungi skipt lil ábyrgðar í aðalflokka, og hverjum aðalflokki í ábyrgðardeildir eplir sömu reglum og gjört er í brunabótafélngi hinna dönsku kanpstaða samkvæmt auglýsingn dómsmálastjórnarinnar 9. dag nprílmánaðnr 1872, IV, I. og 2. gr. samanborinni við «Vcdtægt for Kjöbstædernes almindelige Brand- forsikkring» 18. dag júlím. 1S74, og reglugjörð fyrir brunamálastjórann í Reykjavlk II. d. ágústmán. 1874, svo sem nú skal greina. 3. grein. Ilúsum þeim, scm í ábyrgð eru tekin, skal skipt í 5 flokka cptir því, lil hvers þau eru notuð, og fer ábyrgðargjaldið eptir því: 1. flokkr: kirkjur og líkhús. 2. — vanaleg hús. Til þeirra teljast öll hús þau, er til íbúflar eru höfð og vana- lcgrar atvinnu, nema því að eins, að þau séu talin i einhverjnm öðrum flokki. 3. — það eru þau hús, þar sem sú vinna er framin, er hætta fyrir eldsvoða þykir búin af. Til þeirra teljasl: brauðgjörðahús, járnsmiðjur og mylnur, sem knúð- ar eru áfram af hestum, og verksmiðjur. 4. — til hans leljast ölgjörðarhús, ediksgjörðarhús, maltsuðuhús, brennj.v.ínsgjörðar- hús, leikhús og skemtistaðir, kalkbrensluhús, kornmylnur, sem vatnsslraumr knýr áfram, hús þau, þar sem húsbúnaðr er gjörðr eða þess konar Iré- smíðabús. 5. — Til þess fiokksins teljast þau hús, þar sem einkar-hætt þykir við eldsvoða, svo sem vindmylnur. 4. grcin. í hverjum hinna 4 síðustu flokkanna skal húsnm skipl í 3 ábyrgðardeildir eplir því, úr hverju efni þau eru gjörð. 1. ábyrgðardeild: Til hennar eru. þau hús lalin, sem gjörð eru að öllu leyli úr sleini eða kalklímdum binding, með helluþaki eða málmþaki eða öðru óeldfiinn þaki. 2. ---- Til hennar teljast öll hús úr timbri með helluþaki eða óeldfimu þaki. 3. ----Til hennar skal telja öll þau hús, sem eigi geta átt undir 1. eða 2. á- byrgðardeild. 5. grein. Samkvæmt 2. grcin skal ábyrgðargjaldið reiknað þannig af hverjum 100 krónum: 1. ábyrgðardeild. 2. ábyrgðardeild. 3. ábyrgðardeild. 1. fiokkr 30 anrar 30 anrar 45 aurar 2. — 35 — 50 — 65 — 3. — 40 — 60 — 75 — 4. — GO — 80 — 95 — 5. - 100 — 160 — 175 — þess skal greiða (5 aura af hverjum 100 krónum ábyrgðarvcrðsins i í innhcimlugji 30 10da nóvbr. Hinn 27. nóvember 1874.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.