Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 53

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 53
39 Bref hindshöfðingjans (til nmtmannsins yfir suSr- og vostrnmdæminu). l’óknanlegu bréll herra amlinannsins frá 26. oktbr. þ. á., fylgdi erindi sýslumannsins S Gullbringu- og Kjósarsyslu frá 19. s. m. um, að bonuin sem umboðsmanni þjóðjarðanna í nefndum sýslum yrði falið á hendr að heimta inn afgjaldið af jörðinni Lundey. l’ér hafið um þetta efni tekið fram, að það í sjálfu sér virðist liggja næst, að Lundey væri undir sama umboði og aðrar þjóðjarðir í Gullbringu- og Kjósarsýslu, og að það virðist fremr óeðlilegt, að umboðsmaðr léðra þjóðjarða greiði alþingistoll af afgjaldi honnar, þó hann laki ekki við þessu afgjaldi hennar, en að eyjan hins vegar hafi ekki að undanförnu verið lalin með jörðum þeim, sem sýslumaðrinn í Kjósar- og Gullbringusýslu hefir umsjóu yfir, að afgjaldið hafi verið greitt landfógetanum beinlínis, og að hin vanalcgu gjald- heimtulaun, ’/6 partr, hafi eigi verið reiknuð af því. Eptir að hafa meðtekið uminæli landfógelans nm þetta mál, skal eg þjónustusamlega kynna herra amtmanninum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar það, er nú segir: Eyðieyjan Lundey var eigi meðal þeirra jarða, sein með konungsúrskurði frá 9. maí 1806 voru lagðar undir Kjósar- og Gullbringusýslu umboð. Uún lá upprunalega undir sérstöku umboði, sem kallað var <iLundey, Eorgarfjarðar-og Miðdulsparlr í Kjós», og hefir nú í yfir 50 ár verið boðin npp til leigu með því skilyrði, að afgjaldið væri beinlínis greitt í jarðabókarsjóðinn. Með þvf að eyjan eigi þarf sérlegrar umsjónar af hendi uin- boðsmannsins, og þar sem að landfógelinn hefir engin laun fyrir að heimla inn afgjaldið, virðisl ekki vera nein ástæða til að reyna að fá Lundey lagða undir nmhoð sýslumannsins í Gullhringu- og Kjósarsýslu, en af því mundi leiða, að landssjóðrinn misti ‘/r, part af liinu arlega afgjaldi hennar. Að þvt, er snertir alþingislollinn af þessari jörðu, þá á ekki að grciða liann af umboðssjóðnum, en landfógetanum, sem heimtar inn afgjaldið af jörð- inni, ber að gjaldu hann. Brcf landshöfðingjans (til bæjarfógetans í Rcykjavík). í bréfi frá 7. f. m, bafið þér herra bæjarfógeti látið fyrir bönd bæjarstjórnarinnar það álit í Ijósi, að margir annmarkar séu á sameiningu þeirri, sem hefir átt sér stað á bæjar- fógetaembættinu liér í Reykjavík við sýslumannsembættið i Gullbringu- og Kjósarsýslu, og að þessi sameining sé mjög óhagkvæm, með því að störf þan, er fylgja þossu embætli, séu svo mörg og örðug, að þau séu einnm manni um megn, og með því að störfin þar að auki opt og cinatt gjöri það nauðsynlegt, að embættismaðrinn verði sjáll'r að vera við staddr bæði í bænum og í sýslunni. Dæjarsljórnin hefir því mælst til þess, að cg hlutist lil um, að hin nefndu 2 embælli aptr yrðu skilin livort frá öðru. Af þessu tilefni skal þjónustusamlega kunngjört herra bæjarfógetanum til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir bæjarstjórninni í Reykjavík það, er nú segir r í bréfinu eru eigi til færðar aðrar ástæður fyrir því, að sameining embælla þeirra, sem um er að ræða, sé óbagkvæm, en þær, sem voru vel kunnar, þá er stjórnin afréði þessa sameiningu, og þá er herra bæjarfógelinn sótti um einbællið. l’að leiðir af sjálfu sér, að sljórnin hefir nákvæmlega ihugað þessar ástæður, og að niðrstaðan hefir orðið sú, að þær gætu cigi komið í veg fyrir sameininguna, en hana varð af öörum ástæðum að álíta sérlega hagkvæma, enda voru laun livcrs einstaks embættis svo rýr, að þau voru ckki aðgengileg fyrir duglegan embættismann, og það var ekki álitið ráðlegt aö leggja meira af landssjóðnum lil launa þessara embætta, en það scm lagt var þá, er þau voru sameinuð. Sá tími, sem liðinn er, siðan embættin voru sameinuð, hefir verið of stultr lil að komast að áreiðanlcgri niðrstöðu um óhagkvæmni sameiningarinnar, og að því, er 50 llta deabr. 51 14da deabr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.