Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 54

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1874, Blaðsíða 54
40 51 14da desbr. 5* 21sta nóvbr mér er kunnngt, helir cigi verið kvartað yfir, að slörf liins sameinaða embællis á þessum 4 mánuðum hafi verið vanrækt, þrált fyrir það, að hinn nýi embæltismaðr hafi verið ó- kunnugr mönnum og högum bæði í sýslunni og I bænum, að skrifstofa hans hafi vcrið háð liinum sömu vandkvæðum, og loksins að hálíðarhöldin hér í sumar og ýms önnur atvik, sem orsakað hafa bæjarstjórnar-, dómara- og lögreglustörf, er ekki mátti gjöra ráð fyrir, hafi gert embættið örðugra, en það getr verið undir venjulcgum kringumstæðum. tað er sjálfsagt, að sameining embættanna gjörir það nauðsynlegt, að embæltismaðr- inn haldi reglulega skrifslofu, og hafi að minsla kosti einn faslan skrifara, er geli, þegar embættismaðrinn hefir störf fyrir utan skrifstofu sína, annaðhvort I bænum eðr í sýslunni, á hans ábyrgð afgreilt störf þau, er koma fyrir á skrifstofunni, og það mun, ef þessi skrif- ari ekki hefir hæfileglcika lil að gegna dómarastörfum í forföllnm bæjarfógetans, ekki veila örðugt að fá meðal hinna lögfróðu embætlismanna, sem eru hér í bænum, mann, er setja megi í forföllum dómarans til að gegna slíkum störfum. Skyldi það síðar reynast — en slik reynsla hefir, eins og sagt er, enn eigi gelað komið fram — að sameining sú, sem um hefir verið rælt, sé óhagkvæm, og verði það mögulegt að aðgreina embæltin án þess að hækka lillagið til þeirra úr landssjóðnum, og gæti þetta, ef til vill, orðið, þegar embættið losnaði, mun það verða nákvæmar ihugaft, hvort eigi að framkvæma slíka aðgreiningu. Bref bislcupsins (til allra prófasta). I’ar eð það því miðr er of almennt, að því er of lengi skotið á frest, að kenna börnum að lesa og láta þau byrja að læra krislindóminn, verðr einatt afleiðingin sú, nð þcgar þau eru tornæm eða viljalílil, einkanlega þegar þau eru umkomulaus eða sveitar- börn, eru þau lítið komin áleiðis I bóklestri og kristindómsnámi á venjulegum fermingar- aldri, en þegar þau hafa náð þessurn aldri, er farið að hafa þau til vika og snúninga og annarar \innu, og bóknámið er lálið silja á hakanum, svo þegnr þessir vanræktu ungling- ar eru 18 ára eða eldri, er sólt um biskupsleyfi til að ferma þá, þó þeir séu lill læsir og hafi ekki lært nema nokkuð framan af barnalærdómsbókinni. Til að reyna að bæta úr þessu, vil eg hér með þénustusamlega biðja yðr, herra prófastr, að skora á sóknarprestana í yðar prófastsdæmi að hafa nákvæmt eptirlit með þvl í söfnuðunum, að ofangreint hirðuleysi eigi sjer ekki stað, og I því skyni rita í sálna- registrin, hvernig hvert barn er lesandi og hve langt það er komið að læra, hvort heldur það er Balles eða Balslevs barnalærdómsbók, eins og eg líka treysti því, að þeir láli ekki silt eptir liggja, að gefa foreldrum og húsbændum nauðsynlega áminningu I þessu efni, sem og að þér, herra prófastr, á visitatíuferðum vðar vandið um þetta og skoðiö vand- lega sálnoregistrin í hverjum stað. E m I) æ 11 i s m e n n s k i p a ð i r. íiinn 2. dag desembermánabar hefir landshöfðinginn staðfest veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dag- sett 11. ágúst {). á., handa sira Guðjóni Hálfdánarsyni fyrir Ki'osspingaprcstakalli moð ad interim Siglu- vik í Rangárvallasýslu. S. d. staðfesti landshöfðinginn veitingarbréf stiptsyfirvaldanna, dagsott 7. september p. á., handa prófasti sira Bergi Jónssyni fyrir Ássprestakalli í Fellum. Hinn 19. dag desembermánaðar skipaði biskupinn settan prófast sira Sæmund Jónsson á llraun- gerði til að vera prófast í Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.