Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Page 20

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Page 20
1901-1904 Walser fer aftur til Miinchenar og heimsækir Max Duth- endey til Wiirzburgar. Hann flakkar á milli Berlínar og Ziirich. 1904 Walser er ráðinn til starfa hjá Kantonalbankanum í Ziirich. í lok nóvember kemur út fyrsta bók Walsers hjá Inselforlaginu, Ritgerðir Fritz Kochers. 1905-1906 Walser flyst til Berlínar og fær þjónsstarf á veitingahús- inu SchloB Dambrau. Hann vinnur að bók sinni Ge- schwister Tanner sem kom út hjá Brono Cassirer árið 1907. 1907 Walser situr við skriftir. Nú vinnur hann að bókinni Der 1908 Gehiilfe. Skáldsagan Der Gehiilfe kemur út og Walser byrjar á þeirri næstu: Jakob von Gunten. 1909- 1912 Fátt er vitað um Walser á þessum tíma. En hann var hjá bróður sínum í Berlín þessi ár. 1913 Walser snýr aftur til Sviss og flyst til Lisu systur sinnar. Hann kynnist Friedu Mermet. 1914 Faðir Walsers deyr þann 9. febrúar. Walser er kallaður til 1915-1920 herþjónustu. Vinnur við ritstörf. A þessurn árum koma út nokkur smá- sagnasöfn. 1921 Flyst til Bernar og fær þar vinnu á bókasafni. Vinnur að bókinni Theodor. 18

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.