Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 47

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Blaðsíða 47
KVÖLDVERÐURINN Þessi kvöldverður var óviðjafnanlegur. Nóg af sinnepi og öllu rennt niður með fínasta víni. Súpan var reyndar í þykkara lagi og fiskurinn ekkert til að hrópa húrra fyrir en það var ekki honum að kenna. Gafflar og skeiðar glömruðu þessi ósköp. Sósurnar flóðu yfir borðið og hrifu okkur mjög, sér- staklega mig sem var frá mér numinn og ljómandi af ánægju. Seig stórsteik- in sá fyrir því að tennurnar höfðu nóg að gera. Ég lét mér það vel líka. Það var meðal annars boðið upp á önd. Húsmóðirin hló stöðugt í barm sér og þjónamir reyndu að hvetja okkur með því að klappa okkur á bakið. Osturinn var hreinasta hunang. Þegar við stóðum upp flugu vindlarnir upp í hvem og einn okkar og kaffibollamir í hendurnar. Leirtauið hvarf jafnóðum og búið var af því. Við óðum upp í háls í andríkum samræðum. Líkjörinn hreif okkur yfir í annan heim og þegar söngkona nokkur lét í sér heyra gleymdu allir stund og stað. Þegar við höfðum náð okkur kom ljóð- skáld okkur aftur úr jafnvægi með ljóðum. Það var enn þá nógur bjór og ýmsir kunnu vel að meta það. Á meðal gestanna var einn drumbur. Allar tilraunir til að lífga hann við voru árangurslausar. Búningar kvennanna voru dýrðlegir. Þeir sýndu svo mikið að ekki var hægt að fara fram á meira. Maður einn vakti athygli fyrir að bera lárviðarkrans, allir gátu unnt honum þess. Annar þrætti þangað til hann var orðinn einn og yfirgefinn, enginn hélt út að vera nálægt honum. Nokkrir músíkantar spiluðu Mendelsohn og þá var hlustað vandlega. Maður nokkur var ótrúlega snöggur að næla í fjöldann allan af vestum, krögum og 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.