Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 66

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist - 01.04.1995, Qupperneq 66
sem skáld að nafni Keller ólst upp, en á hann hafið þér tæplega heyrt minnst þó svo yður veitti ekki af því - “ „Osvífni,“ hrópaði hin náðuga. „Mest myndi mig langa til að reka yður en ég ætla að sýna miskunn. En ef þú verður einhvern tíma aftur með dóna- skap verður það í síðasta skiptið sem þú kemur fyrir mín augu, þá máttu þrá mig eins og þér sýnist án þess að það hafi nokkuð upp á sig. Haltu nú áfram.“ Hann byrjaði upp á nýtt og gerði heyrinkunnugt: „Konum hef ég aldrei gefið mikinn gaum, þess vegna kunna þær að meta mig. Einnig hjá yður, fröken, verð ég var við lotningu gagnvart einföldum aulabárði sem hefur alltaf verið með einhvern ótuktarskap við konur til að þær tækju hann til bæna og yrðu svo ánægðar. Eg kom sem sendiherra til Konstantínópel - “ „Ekki svindla, herra lygalaupur - “ „ - og kom dag einn auga á hirðmey á Anhalter-járnbrautarstöðinni, það er að segja það var annar sem veitti henni athygli, hann sat við hliðina á mér í klefa, hann greindi mér frá því sem hann sá og það legg ég nú á borð fyrir yður, en aðeins myndrænt vegna þess að hér er ekkert borð, eins og ég þrái nú fullhlaðið borð því nú fæ ég matarlyst eftir að hafa prófað rnælsku- list mína.“ „Farðu inn í eldhús og leggðu diska á borð. Á meðan ætla ég að lesa ljóðin þín.“ Hann gerði það sem fyrir hann var lagt, fór inn í eldhús en gat ekki fund- ið það. Fór hann þá inn í eldhús án þess að sjá það? Þetta hlýtur að vera rit- villa. Hann fór aftur til Perziosu sem virtist hafa sofnað út frá ljóðunum hans og lá þarna eins og mynd úr austurlensku ævintýri. Önnur hönd hennar hékk niður eins og vínberjaklasi. Hann hafði ætlað að segja henni að hann hefði farið inn í eldhús án þess að finna það, að hann hefði verið orðlaus lengi, lengi en verið svo rekinn af óviðráðanlegri hvöt til hinnar yfirgefnu. Hann stóð fyrir framan hana þar sem hún mókti, kraup fyrir heilagri fegurð og snerti höndina, sem var fögur eins og jesúbarn, aðeins með andardrætti sínum. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjartur og frú Emilía: tímarit um bókmenntir og leiklist
https://timarit.is/publication/1206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.