Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1988, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 21.01.1988, Blaðsíða 2
ViKurt Fimmtudagur 21. janúar 1988 yfimn ftitUt Útgefandi: Víkur-fréttir hf. Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Vallargötu 14, II. hæð - Sími 14717 - Box 125 - 230 Keflavík Ritstjórn: Emil Páll Jónsson heimasími 12677 Páll Ketilsson heimasimi 13707 Fréttadeild: Emil Páll Jónssom Auglýsingadeild: Páll Ketilsson Upplag: 5100 eintök sem dreift er ókeypis um öll Suðurnes Ettirprentun, hljóöritun, notkun Ijósmynda og annað er óheimilt nema heimildar sé getið. .Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik ATVINNA Starfsmenn vantar á smurstöö. Upplýsing- ar hjá verkstjóra eða framkvæmdastjóra. AÐALSTÖÐIN HF., Keflavík 1-57-22 • 1-57-22 • 1-57-22 FASTEIGNAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Hafnargötu 31 - Keflavík - Sími 13722 Elías Guömundsson, sölustjóri Ásbjörn Jónsson, lögfræðingur VERÐ FRÁ KR. 5.500.000 214 m2 einbýlishús ásamt sólstofu og 42 m2 bílskúr með hobby-herbergi uppi. VERÐ FRÁ KR. 4.600.000 117 m2 einbýlishús ásamt 42 m2 bilskúr. Eignunum skilað full frágengnum að utan, þ.e. málað, lóð með grasi, lituöum steyptum stéttum og bilaplani. Fokhelt að innan eða lengra komið samkvæmt samkomulagi. Tilbúnar til afhendingar í júní-sept, '88. Nánari uppl.ásamtteikningumáskrifstofunni. Austurbraut 8, Keflavik: Ca. 130 m2 efri hæð og ris á- samt 28 m2 bílskúr. Eign í: góðu ástandi. Ný eldhúsinn- rétting o.fl.... 3.500.000 Heiðarvegur 25A, efri hæö, Keflavik: Góð 3ja-4ra herb. sérhæö. Öll eignin gegntekin og end- urnýjuð ....... 2.750.000 Holtsgata 19: Eign í mjög góðu standi. 136 m2 einbýlishús ásamt bíl- skúr. 4 svefnherb. og stofa, ný miðstöðvarlögn og ofn- ar, nýtt gler og gluggar, allt nýtt á baöherbergi. Skipti möguleg á raðhúsi. 5.400.000 Háteigur 12, 1. hæð: 2ja herb. íbúð. Góöur stað- 1 ur .... 1.900.000-1.950.000 Hafnaði inni í garði Á mánudagskvöldið hafnaði hill þcssi inni í garðinum á horni Tjarn- argötu og Hringbrautar í Keflavik. /Etlaði ökumaðurinn að koma i veg fyrir árekstur við bifreið er ók í veg fyrir hann, en vegna hálku rann hann inn á lóð umrædds húss. I gegn- um árin hefur mikið verið um aú bílar færu þarna inn á lóðina eftir árekstra á þessum gatnamótum. Ljósm.: pket. | juttu FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1 14 20 Gónhóll 1, Njarðvík: Rúmgott einbýlishús ásamt bílskúr. Húsiö er nélegt. Tilboð Brekkustígur 29, Njarðvík: Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð ............ 2.500.000 Vatnsnesvegur 9, Keflavík: Efri hæð með sérinngangi, sem er 4ra herb. íbúð. 3.100.000 Holtsgata 10, Njarðvik: 2ja hæða hús ásamt bílskúr. Hér er um mikið hús að ræða, sem gefur mikla möguleika ........ Tilboð 1E| m a rr m, m* li Háteigur 21 c, Keflavik: Rúmgóð 3ja herb. ibúð í mjög góðu ástandi. Skipti á 4ra herb. íbúð eða raðhúsi möguleg ......... 2.850.000 Faxabraut 2a, Keflavik: Efsta hæð, 4ra-5 herb. íbúð, 136 m2. Fallegt útsýni. Skipti á minni íbúð möguleg. 3.100.000 ATH: Okkur vantar til- finnanlega á söluskrá 4ra-5 herb. íbúðir og raðhús. KEFLAVÍK: 2ja herb. íbúð við Sólvalla- götu í góðu ástandi, skipti á stærri möguleg 1.400.000 2ja herb. risibúð við Hring- braut, laus strax ... Tilboð 2ja herb. ibúð á jarðhæð við Háteig með sérinngangi. 2.000.000 3ja herb. ibúð við Heiðarból i góðu ástandi .. 2.800.000 3ja-4ra herb. ibúð við Hátún meö sérinngangi. 2.400.000 2ja-3ja herb. ibúð við Hring- braut í góðu ástandi. 2.300.000 2ja herb. ibúð v/Mávabraut, skipti á stærri íbúð mögu- leg ............ 1.750.000 ATH: Höfum á söluskrá úrval íbúða i Njarðvik. 1.500.000-3.000.000 Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 17 Austurgata 20, efri hæð, Keflavik: 80 m2 3ja herb. sérhæð, öll meira og minna endurnýjuð, m.a. allar innréttingar, inni- hurðir, gluggar, gler, raf- magn o.fl........ 2.300.000 Keflavík - Sími 1 Mávabraut 7, Keflavik: 70 m2 3ja herb. íbúö á 1. hæð, sérinngangur, litlar veðskuldir, laus strax. 2.300.000 Vallargata 34, Sandgerði: 128 m2 einbýlishús ásamt 50 m2 bílskúr, skipti á eign í Keflavík möguleg. 4.600.000 Heiðarbraut 5, Sandgerði: 98 m2 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr, skemmtileg íbúð . 2.800.000-2.900.000 Brekkustígur 7, neðri hæð, Sandgerði: 85-90 m2 3ja herb. sérhæð, engar veðskuldir, góður staður.......... 1.800.000 17-00, 1-38-68 befli'l rMMB' KEFLAVÍK: 100 m2 sérhæð við Smára- tún, sérinngangur, góður staður....... 2.800.000 í byggingu: 140 m2 einbýlishús við Heið- arból, ásamt 50 m2 bílskúr, afhendist nú fljótlega fok- helt að innan með gleri I gluggum og járni á þaki. Góður staöur, skemmtileg teikning. Verslun Góð verslun við Hafnargötu, selst af sérstökum ástæð- um. Uppl. á skrifstofu, en ekki í síma. Háteigur 21, Keflavík: Góð 117 m2 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr. Vinsælar íbúðir á góöum stað. Litlar veðskuldir ...... 3.700.000 Háteigur 14, Keflavik: Góð 62 m2 2ja herb. íbúð, sérinng., skipti á stærri. 1.900.000 Heiðarból 8, Keflavík: 78 m2 3ja herb. íbúð, Ijósar innréttingar, nýleg teppi. 2.800.000 Lyngbraut 10, garði: 145 m2 einbýlishús ásamt 35 m2 bílskúr, góöur staður. 4.600.000 Garðbraut 72, Garði: Rúmgott 170 m2 einbýlishús ásamt 47 m2 bílskúr, mikið endurnýjað .... 4.000.000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.