Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.01.1988, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 21.01.1988, Blaðsíða 5
MiKur< (titu* Fimmtudagur 21. janúar 1988 5 Sjónvarps-Volvoinn til Sandgerðis: „Þetta er óskaplega gaman" Fyrsti vinningurinn í sjón- varpsbingói Stöðvar 2 og Styrktarfélagsins Vogs, fór í annari umferð til Sandgerðis. Hin heppna sem að þessu sinni hlaut Volvo 740 bíl, að verðmæti um 1100 þúsund, er María Vilbogadóttir. Af þessu tilefni tókum við tali þann aðila sem sér um dreifingu á bingóspjöldun- um á Suðurnesjum, en það er enginn annar en Keflvíking- urinn Kristinn T. Haralds- son í KTH-umboðinu, sá sami sem flutti inn skemmti- kraftinn Frisenette hér um árið. Sagði Kristinn að um síðustu helgi hefðu selst um 1500 spjöld á Suðurnesjum og var orðið uppselt á laugar- dag í Sandgerði, en þar er hlutfall seldra miða hæst með tilliti til íbúafjölda. En hvað segir hinn lukku- legu vinningshafi? Svarið var stutt og laggott: „Þetta er ó- skaplega gaman og gott að fá svona upp í hendurnar“, Innbrot í Fataland og Steinsmíði Um síðustu helgi var brotist inn í tvö fyrirtæki í Keflavík. Fyrra tilfellið var í verslunina Fataland að Hafnargötu 20. Var stolið þaðan einhverju af fatnaði s.s. 4 peysum, nokkrum pörum af sokk- um, einu pari af skóm og einhverju af skiptimynt. Þá var brotist inn í verkstæðið hjá Steinsmíði við Iðavelli og tekið það- an eitt reiðhjól sem var á verkstæðinu. Þakkir til þjófsins Eigandi verslunarinnar Fatalands hefur óskað eftir því að koma á fram- færi þakklæti til þjófsins fyrir góða umgengni, en eins og fram kemur ann- ars staðar í blaðinu var brotist þar inn um helg- ina. Þá skorar eigandinn á þjófínn að skila þýfinu eða koma upplýsingum til sín um hvar það sé. Einnig vill hann vekja athygli fólks á því að ef það bráð- vanti fatnað á nóttinni sé allt í lagi að vekja sig! sagði María í samtali við Vík- ur-fréttir, en þetta er í fyrsta sinn sem hún hlýturvinningí happdrætti, en segist þó hafa spilað mikið. Hjónin Margrét Vilbogadóttir og Einar Friðriksson, frá Sandgerði, ásamt tveimur af börnum sínum, þeim Friðriki og Kristínu Helgu. Með þeim á myndinni er fulltrúi Styrktarfélagsins Vogs, Þórarinn Tyrfingsson, ásamt vinningnum. Ljósm.: Guðjón Róbcrt oji ------tjpPLEIÐ W^nrrihgast#>™ ÞORRINN ER HAFINN Glæsilegt þorrahlaðborð Súpa alltaf í hádeginu og salatbar eins og hver getur í sig í hverju hádegi látið. - 850.- kr. kr. 490.- FAÐU FRIAN PIZZURUNT! _______PIZZUM ATSEÐILLINN:_ PIZZUR: 1. RANCHO m/ tomat, o«U akinku. ivappum. papriku. rakju. tunbsk. hvttlauk oq oivgano w/ tomato. chrrtr. ham. muthroomM, nd prpper, shrimps. tunahth. (jarhc and ornjano 4 CORONILLA ro/tomal oah, akinku. cvcppum og oregano w/tomato. chrrir. ham. muthroomi and ortjano 5. CHILENA m/tomat. oah. kiukling. Uuk. pipariuit mau og oragano w/tomato. chrrsr. chickrn. onton. wholr prpprr. maur and omjano 6. SALCHICHA m/tomal oah. apagipyUu. Uuk og oregano w/tomato, chrrtr. ralanu. omon and orwjano 7. ISABELLA m/IOmat. oeti og oragano w/tomato, chetle and ornjano w/lomota. cherie. mincrd beel. muihrooms. red pepper V9£_- HSLi HiD - iZStL' iSO-' 9. GITANA (Hálfmáni) m/tOmat. oati. nautahakki. aveppun og oragano w/tomato. cherte. minced beet. mushrooms and oregano . olivum. anaiosum. hvitUuk chovys. galnc and orerjano Istrong) 10. PICADORA m/tomat. oc og oragano (atark) w/tomato cheesr. ohves. a, 13. SALVAVIDAS m/tomat oah. akinku. rakium og oreganc 15. PEPPTTA m/tomat. oati. pepperom. Uuk og oregano w/tomato. cheese. pepperoni. onion and oregano P/2-ZA JALA1 JÆL- m±- HtD. - HhO - H15 ' L/0O - H?5r. icsu Pantið í síma 13977 Bjóðum fría heim- keyrslu með pizzur og gos, föstudaga og laugardaga kl. 17-23. HELGARMATSEÐILLINN: • Rjómalöguð súpa að hætti Brekkunnar • Pönnusteikt smálúðuflök með humar • Pönnusteiktur smokkfiskur með papriku, lauk, skelfiski og öðru lostæti • Sítrónukryddaður lambahryggur með fersku grænmeti • T-bone steik á suður-amerískan hátt Tökum að okkur veislur og mannfagn- aði. - Utvegum sali. Tjarnargötu 31 - Keflavík - Sími 13977

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.