Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 01.09.1988, Blaðsíða 15
mun Fimmtudagur 1. september 1988 15 Hæðargata 9, Njarðvík, þingl. eigandi Oliver Bárðarson. Uppboðsbeiðendur eru: Njarðvíkurbær og Jón G. Briem hdl. Höskuldarvellir 5, Grindavík, þingl. eigandi Hermann Magnús Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Jón G. Briem hdl. Ishússtígur 3, Keflavík, þingl. eigandi Ormur Georgsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Keflvíkingur KE-100, þingl. eigandi Keflavík h.f. o.fl. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun Ríkisins. Kirkjubraut 28, Njarðvík, þingl. eigandi Þórður Ragnars- son, talinn eigandi Tómas Marteinsson. Uppboðsbeiðend- ur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Helgi V. Jónsson hrl. og Tryggingastofnun Ríkisins. Klapparstígur 7, Njarðvík, þingl. eigandi Isleifur Björns- son. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Meiðastaðavegur 7B kjallari, Garði, þingl. eigandi Sigur- björg Ragnarsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Norðurtún 6, Sandgerði, þingl. eigandi Gissur Þór Grét- arsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka ís- lands og Tryggingastofnun Ríkisins. Norðurvellir 6, Keflavík, þingl. eigandi Sigurbjörn Sig- urðsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Oddnýjarbraut 3, Sandgerði, þingl. eigandi Heimir Sigur- sveinsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Ingi H. Sigurðsson hdl. og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Oðinsvellir 23, Keflavík, þingl. eigandi Páll Þ. Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Sandgerðingur GK 268, þingl. eigandi Jóhann Guð- brandsson. Uppboðsbeiðendur eru: Landsbanki Islands og Tryggingastofnun Ríkisins. Silfurtún 14 C, 0102, Garði, þingl. eigandi Þorsteinn Jó- hannsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Smáratún 16 efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Arni Eð- valdsson o.fl. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Smáratún 34 efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Oli G. Jóns- son. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjámsson hrl. Smáratún 34 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Jón Þór Gunn- arsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Veðdeild Landsbanka Islands. Sólvallagata 46 C, Keflavík, talinn eigandi Davíð Val- garðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Brunabótafélag Islands og Veðdeild Landsbanka íslands. Sunnubraut I, Keflavík, þingl. eigandi Benedikt Rúnar Benediktsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Kefla- víkur. Vallargata 26 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Byggingasjóð- ur ríkisins, talinn eigandi Hjálmar Guðmundsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Jón G. Briem hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Vallargata 7, Keflavík, talinn eigandi Reynir Sigurðsson& Ingunn Sigurðar. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Vesturbraut 10, 1 hæð t.v., Grindavík, þingl. eigandi Lag- metisiðjan Garði h.f. Uppboðsbeiðandi er Iðnlánasjóður. Vesturgata 9, Keflavík, þingl. eigandi Stefán Guðmunds- son. Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. Víkurbraut 11, Grindavík, þingl. eigandi Lúðvík Jóelsson. Uppboðsbeiðendur eru: Guðjón Steingrímsson hrl., Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Tryggingastofnun Ríkisins og Jón G. Briem hdl. N auðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Vatnsnesvegi 33, fimmtudaginn 8. sept. 1988 kl. 10:00. Faxabraut 40A, Keflavík, þingl. eigandi ÓlafurÓlafsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur og Jón Ingólfsson hdl. Fífumói ld 0302, Njarðvík, þingl. eigandi Ólafur Ástvalds- son. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hafnargata 3, Vogum, þingl. eigandi Eiríkur Skúlason. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofnun Ríkisins. Heiðarhvammur 7 0301, Keflavík, þingl. eigandi Júlíus Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Heiðarvegur 14, Keflavík, þingl. eigandi Guðjón Kristins- son. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Hjallavegur 5K 0301, Njarðvík, þingl. eigandi S.G. Ein- ingahús, talinn eigandi Jón Ó. Hauksson o.fl. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Jón G. Briem hdl. Höskuldarvellir 7, Grindavík, þingl. eigandi Sveinn Hauksson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbapka Islands, Guðmundur Óli Guðmundsson hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Jón G. Briem hdl. Jaðar, Garði, þingl. eigandi Þorbjörg Hulda Haraldsdótt- ir o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálms- son hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Kirkjubraut 16, Njarðvík, þingl. eigandi Eyjólfur Snæ- laugsson. Uppboðsbeiðendur eru: Ásgeir Thoroddsen hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Guðjón Steingrímsson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. ogSveinn H. Valdimars- son hrl. Kirkjubraut 7, Njarðvík, þingl. eigandi Vilhjálmur Kr. Eyjólfsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrf, Innheimtumað- ur ríkissjóðs, Eggert B. Ólafsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og VilhjálmurÞórhalls- son hrl. Kirkjuteigur 15, Keflavík, þingl. eigandi Rúnar Guðjóns- son. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Jón G. Briem hdl. Klappa/stígur 16, neðri hæð, Njarðvík, þingl. eigandi Val- ur R. Ármannsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur og Veðdeild Landsbanka íslands. Melbraut 15, Garði, þingl. eigandi Guðmundur B. Har- aldsson. Uppboðsbeiðendur eru: ViIhjálmurH. Vilhjálms- son hrl., Gerðahreppur, Ólafur Axelsson hrl., Guðmund- ur Pétursson hdl. Njarðvíkurbraut 23 m.h., Njarðvík, þingl. eigandi Valur Þorgeirsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. og Jón G. Briem hdl. Smáratún 30, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Skúli Sig- urðsson. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður Keflavíkur, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Róbert Árni Hreiðars- son hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Trygginga- stofnun Ríkisins. Smáratún 36 e.h., Keflavík, þingl. eigandi GunnarGuðna- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Utvegsbanki íslands, Árni Guðjónsson hrl., Vilhjálm- ur Þórhallsson hrl. og Ingi H. Sigurðsson hdl. Vatnsnesvegur 36 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Helgi ÓI- afsson. Uppboðsbeiðendureru: Innheimtustofnun sveitar- félaga, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Keflavíkur, Veðdeild Landsbanka Islands og Trygginga- stofnun Ríkisins. Vatnsnesvegur 5, Keflavík, þingl. eigandi Hraðfrystistöð Keflavíkur hf. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavík- Vesturgata 21, efri hæð, Keflavík, þingl. eigandi Sigurjón Sveinsson, talinn eigandi Önundur Steindórsson. Upp- boðsbeiðandi er Bæjarsjóður Keflavíkur. Víkurbraut 52, jarðhæð, Grindavík, þingl. eigandi Guð- mundur Guðröðarson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki Islands. Vogagerði 15, Vogum, þingl. eigandi Hallgrímur Einars- son. Uppboðsbeiðandi er Ásbjörn Jónsson hdl. Vogagerði 5, Vogum, þingl. eigandi Sigurjón Kristjánsson. Uppboðsbeiðandi er Baldvin Jónsson hrl. Þverholt 2, Keflavík, þingl. eigandi Auðunn Guðmunds- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Myllubakkaskóli: Búið að ráða I allar stöður „Við erum búin að ráða kennara í allar stöður og að megninu til réttindafólk," sagði Vilhjátmur Ketilsson, skólastjóri við Myllubakka- skóla, í samtali við Víkurfrétt- ir. Að sögn skólastjóra er ekki mikil fjölgun nemenda og töl- ur yfir nýnema voru ekki komnar á hreint en Vilhjálmur bjóst við því að nemendafjöld- inn yrði svipaður og í fyrra, um 780 nemendur. Gerðaskóli: Nemend- um fækkar Tuttugu og fimm ný- nemar verða í forskóla- deild Gerðaskóla þetta skólaárið, að sögn Eiríks Hermannssonar, skóla- stjóra. Fækkun á nemend- urn verður um fimmtán til sextán og sagði Eiríktir að mikill brottflutningur hefði orðið úr byggðarlag- inu, þannig að nemendur vrðu nú um 185 en voru 200 á siðasta skólaári. Að sögn skólastjóra tókst ;tð ráða í allar stöður nema tónmennt og heimil- isfræði. „Við erum vel mönnuð réttindafólki," sagði Eiríkur Hermanns- son að endingu. Grunnskóli Njarðvíkur: Rúmlega 50 í forskóla Ekki var öruggt hvort fjölg- un nemenda yrði í Grunnskóla Njarðvíkur er samband var haft við skólann um síðustu helgi. Að sögn skólastjóra, Gylfa Guðmundssonar, hefja 52 nemendur nám í forskóla- deild að þessu sinni. Hvað ráðningu kennara varðar sagði Gylfi að það hafi aldrei verið neitt vandamál og allir kennarar, sem þurfti að ráða, hafi verið ráðnir í vor. Grunnskólinn, Grindavík: Nemendafjöldi svipaður Fjörutíu og Ijórir neni- endur hefja nám við Grunnskólann í Grindavík á þessu skólaári öger nem- endafjöldi svipaður og undanfarið ár, uni 420 nemendur. Búið er að ráða i allar stöður en það gekk erllð- lega, að sögn Gunníaúgs Dan Ólafssonár, skóla- stjóra. Tvískipting er í öll- tim bekkjardeildunt og því hel'ði vantað (leiri kennara. Að si'ign skólastjóra er kennurum boöið leiguhús- næði á mjög góðum kjör- um.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.