Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 95

Orð og tunga - 01.06.1990, Blaðsíða 95
Orn Kaldalóns: Þýðingastarfsemi IBM 73 SAA hugbúnaðarhögun IBM (á ensku Systems Application Architecture) mið- ar að því að samræma aðgang notandans að tölvukerfum á þremur megintölvu- gerðum IBM sem eru þessai: • IBM PS/2 einmenningstölvur, með stýrikei-fið OS/2 • AS/400 miðlungstölvur, með stýrikerfið OS/400 • IBM S/370 stórtölvur, með stýrikerfin VM og MVS. Ég freistast enn til að ha'da líkingunni við farartækin og rifja upp gamla minningu er ég kom inn > stýrishúsið á afdönkuðum hertrukk og sá að bremsan var hægra megin við bensh r> . ;ma. Bíllinn hefur sennilega verið framleiddur áður en bensín-, hemla- og teiigs;:: íetlarnir voru staðlaðir í þeim skorðum sem þeir eru í nú, og má velta því fyrir sér hvernig ökumönnum nú á dögum tækist að bregðast rétt við aðsteðjandi vanda í slíkum bíl. Ákveðin stöðlun er því beinlínis nauðsynleg til að tryggja farsæl samskipti manna við tæki ýmiss konar. Það á meðal annars við um stýrikerfi á tölvum. Með staðlaðri hugbúnaðarhögun IBM, SAA, er hugbúnaði mismunandi tölvugerða búið samræmt snið, notendum til hægðarauka. SAA skrifstofukerfin sem nú er verið að þýða falla öll að þessum staðli. Hvert er hlutverk skrifstofukerfanna, og hver er ávinningurinn að notkun þeirra? í kónnun sem gerð var í Kanada fyrir 5 árum kom í ljós að fram að þeim tíma hafði tölvunotkun í mesta iagi haft í för með sér 5% sparnað í almennri skrifstofuvinnu, en með notkun sérhæfðari tölvukerfa eins og gagnagrunna og launaforrita hafði náðst fram sparnaður sem talinn var í tugum prósenta. Síðan hafa komið fram margar athyglisverðar nýjungar. Ég bendi sérstaklega á eftirtalin atriði: • þægileg ritvinnsla með ritskyggningu • aðgengileg skjalageymsla • auðveldar skeytasendingar — tölvupóstur • innbyggð nafnaskrá og símaskrá • dagbók sem eigandi heimilar öðrum aðgang að • fundarboðun, þar sem tölvan frnnur hentugan tíma fyrir alla fundarmenn Tökum dæmi: • Maður kveikir á tölvunni að morgni og skoðar nýkomin skeyti. Þau sem eiga erindi til annarra eru send til eins margra og þörf er á, á nokkrum sekúndum. Síðan er skeytinu eða skjalinu forðað í þar til gerða geymslu. Utprentun og ljósritur er algerlega óþörf. • Þurfi að svara skeyti er stutt á einn hnapp og svarið vélritað á skjáinn. Síðan er stutt á annan hnapp. Tölvan veit í þessu tilviki að verið er að svara sendanda — og sendir skeytið af stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.