Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 32

Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 32
30 Orð og tunga Málfræðiupplýsingar af öðrum toga eru yfirleitt ekki settar fram með kerfisbundnum hætti í íslenskum orðabókum, þótt dálitlar upp- lýsingar um setningargerð sé einnig að finna í íslenskri orðabók. Ekki er samt gerð tilraun til að sýna fallstjórn sagna og setja rökliði þeirra fram á kerfisbundinn hátt fyrr en í 3. útgáfu.3 Minna fer fyrir annars konar málfræðilegum upplýsingum í ís- lenskum orðabókum. Hljóðkerfisfræði er afskipt grein í íslenskri orða- bókargerð og kerfisbundnar upplýsingar um framburð er yfirleitt ekki að finna, nema í Blöndalsorðabók þar sem hljóðritun fylgir uppfletti- orðum. Ekki er gerð grein fyrir orðmyndun á skipulagðan hátt nema í íslenskri orðsifjabók (Ásgeir Blöndal Magnússon 1989), þótt stöku aðskeyti séu uppflettiorð í íslenskri orðabók. Loks eru merkingarlegir þættir ekki settir fram á skipulagðan hátt þó að merkingarskýringar séu uppistaðan í verkum á borð við íslenska orðabók; reyndar er þessi þáttur stundum svo allsráðandi að svo virðist sem gert sé ráð fyrir að notandinn viti bókstaflega allt um orðið sem hann leitar að, nema hvað það merkir. Oft er engar aðrar upplýsingar um uppflettiorðið að finna en merkingarskýringuna eina og notandinn er stundum engu nær um það hvernig orðið er notað. Notendahópur íslenskra orðabóka er lítill og þess vegna þarf al- menn íslensk móðurmálsorðabók að gegna mörgum hlutverkum í einu. í hana leita allir, bæði skólafólk, innlent og erlent, almenning- ur og fræðimenn. Hún þarf því helst að vera nothæf bæði til skilnings og skrifta, þ.e. sem aktíf og passíf orðabók í senn. Lágmarkskröfur til almennrar íslenskrar orðabókar eru því talsvert miklar: Til að orðabók komi að fullum notum þarf hún að inni- halda nægilegar upplýsingar til að notandanum sé kleift að nota flettiorðin á réttan hátt. Því verður að spyrja: Hvaða þættir þurfa að koma fram í orðabókarflettu; og hvernig á að setja þá fram? (Eiríkur Rögnvaldsson 1998:25) Grein Eiríks sem þarna er vitnað til er byggð á erindi sem flutt var á málþingi um almenna íslenska orðabók sem haldið var í tilefni af því að endurskoðun á íslenskri orðabók vegna 3. útgáfu var á mótun- arstigi. í greininni setur Eiríkur fram hugmyndir um það hvemig bæta 3Með röklið er hér átt við skyldubundna nafnliði sem fylgja sögn, t.d. í stöðu frum- lags, andlags eða í forsetningarlið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.