Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 109

Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 109
Margrét Jónsdóttir: Um ærsl, busl og usl 10 7 með usl og busl. Það er hins vegar að finna í ÍO og íslenskri samheita- orðabók eins og fram hefur komið. 3 Notkunarheimildir Nokkur dæmi eru um orðasambandið með ærsl og busl í söfnum OH.4 Áður verður þó að geta eins dæmis en það er úr þýðingu Jón Ólafs- sonar úr Grunnavík á Nikulási Klím, sbr. ROH (= Ritmdlssafn Orða- bókar Háskólans undir busl). Þar er talað um ærsli og busl í ákveðnu samhengi. (5) ... því eg gjörðe hjer so mikinn óróa, ærsle, busl og um- brot, sem hinn hafði gjörðt í vorum efna heime. JÓlGrvKlím, 221 Aldur: 18m Ekki er hægt að líta svo á að ærsle og busl sé hér raunverulegt orðasam- band eins og sjá má í dæmunum hér á eftir enda standa sögn og/eða forsetning ekki með orðaparinu. Og það skiptir líka máli að hér er ærsle notað í stað ærsl. Þannig verður hljóðlíkingin við busl fjarlægari.5 Á hinn bóginn gæti orðavalið bent til þess að höfundur hafi þekkt orðasambandið, a.m.k. er merkingin ekki alveg ókunn. Elstu skráðu dæmin um orðasambandið eru frá um 1800. Það er úr vísu sem Finnur Magnússon orti árið 1802 og tilefnið var útkoma sálmabókarinnar 18016; í daglegu tali er sú bók jafnan nefnd Leirgerð- ur, á hana var minnst hér á undan. Textinn (vísubrot), sem tekinn er úr handritinu Lbs. 1754 4to, innskotsblað á milli bl. 16 og 17 (eignað Finni), er svohljóðandi: (6) Allt er komið í ærsl og busl, Andleg sálma er orðin bók Andskotalaust rusl. 4Ö11 dæmin sem nefnd verða eru byggð á söfnum Orðabókarinnar. Það skal hins vegar tekið fram að þau hafa verið skoðuð sérstaklega og stundum aukið við það samhengi sem er á seðlinum hverju sinni. 5Í nútímamáli eru ærsl og ærsli til hlið við hlið, sbr. ÍO. Þess ber að geta að langflest hvorugkynsorð með æ sem stofnsérhljóð enda á i. Orð með u í stofni gera það hins vegar aldrei. 6Dæmi úr textasafni OH leiddi greinarhöfund að texta Finns Magnússonar (6). Dæmið er úr Gesti (2. bindi, bls. 119), ritsafni sem Gils Guðmundsson gaf út (1985).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.