Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 97

Orð og tunga - 01.06.2006, Blaðsíða 97
Katrín Axelsdóttir: Hvað er klukkan? 95 Indíafara og á eftir því kemur eins og skýring: það er stund af nóni.5 Dæmi (2c-d) eru í ritum um tímatalsfræði og því ekki óvænt. Dæmi (2e) er í þýðingu og dæmi (2f) er í texta eftir Dana.6 Öll þessi dæmi, og önnur dæmi þessum ritum (sbr. nmgr. 4 og 5) eiga væntanlega rætur í erlendri menningu. Elstu dæmin í ritmálssafninu um að vísað sé til nákvæmari tíma en heillar stundar eru frá 17. og 18. öld. í þeim er vísað til hálftíma og kortera. (3) a. Kluckann 1 og 2 Qvarter (ÞÞCal, 97; 1692) b. játar þar, að klukkan sé þá eitt og 2 kvarter. (PVíd- Skýr, 73; fyrsti þriðjungur 18. aldar) c. er sú eyktin [...] mið á nóni, en byrjast klukkan hálf- gengin 2 (PVídSkýr, 57; fyrsti þriðjungur 18. aldar) d. Klukkan hjer um hálfgengin eður rjettara þrjú kvarter til sjö (JÓlGrv. ÁMSkr. 12, 32; mið 18. öld)7 í (3a-b) er talað um að klukkan sé 1.30 og orðalagið er ólíkt því sem tíðkast í nútímamáli. Þetta minnir á hvernig tekið er til orða í ýms- um erlendum málum, t.d. í frönsku: une heure et demie 'klukkan eitt og helmingi betur'. í (3c) er talað um að klukkan sé hálfgengin 2, án for- setningar, og í (3d) er svo forsetningin til. Þetta er ólíkt nútímamáli því að þar er yfirleitt forsetningin í höfð á eftir gengin, sbr. 3 hér á eftir.8 Þar að auki er gengin aldrei notað með hálfa tímanum í nútímamáli, 5Fleiri dæmi eru um klukkuna í ævisögu Jóns Indíafara, t.d. til þess að klukkan slær 10 fyrir miðdag; um þriðju stund eftir rniðdag; nær þriðju stund dags eftir miðdegi (Æfisaga Jóns Ólafssonar Indíafara 1908-1909:293, 302, 303). 6Dæmið er í reglum sem Christian Möller amtmaður, með aðstoð íslenskra lög- manna, tók saman. Athyglisvert er að oft er vísað til tíma dagsins í þessari málsgrein en aðeins einu sinni til klukkunnar: „Til lögréttu skal hringjast í fyrsta sinn að miðjum morgni, í annað sinn á dagmálum,... í þriðja sinn skal hringjast einnistundu eftir dag- mál, þegar klukkan er 10, en þá skulu allir innnefndir lögréttumenn að lögréttu komnir vera.... Síðan trakterist þau mál, sem þar koma, inn til miðmunda. Á miðmunda gangi menn að tjöldum til máltíðar. Á nóni sé hringt eitt sinn til lögréttu, og gangi menn þá þangað tafarlaust... og siti þar málum að gegna til náttmála." (Alþingisbækur íslands VIII 1949-1955:493^94). 7Dæmið er úr ævisögu Árna Magnússonar eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík og þar er að finna mörg önnur dæmi. í dagbókarskrifum Jóns og lýsingu hans á brunanum í Kaupmannahöfn 1728 er mjög oft vísað til klukku (sbr. Jón Ólafsson 2005) svo að það hefur verið Jóni tamt. 8Í nýrri útgáfu á skrifum Jóns Ólafssonar úr Grunnavík hefur á einum stað verið bætt við forsetningunni í á eftir gengin (Jón Ólafsson 2005:70), en það er óþarfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Orð og tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.