Embla - 01.05.1986, Blaðsíða 4

Embla - 01.05.1986, Blaðsíða 4
4 EMBLA Hvers vegna 7. Sigrún Asgeirsdóttir 8. Kristín Guðmundsdóttir f. 1943 í Rangár- vallasýslu . Maki: Bragi Bjarnason. 4 synir ; 23 ára , 21 árs, 16 ára og 8 ára. Starf: Læknaritari á Sjúkrahúsi Suður- 1ands. "Mér finnst að konur eiqi að hafa meiri ítök oq tel að þetta sé nauð- synleq leið." f. 1946 á Sel- tjarnarnesi . Maki Mogens Thaa- gaard. 4 börn; 18 ára, 15 ára, 13 ára og 4ra ára. Star f: Forstöðu- kona meðferðar- heimilis fyrir fötluð börn. "Eq er sammála stefnu Kvenna- listans oq mér likar vel að starfa þar . " 9. Sigrún Jensey Sigurðardóttir 10. Guðrún S. Þórarinsdóttir f. 1955 í Kópa- vogi. Maki : Kristján Bjarn- dal Jónsson. 3 börn; 6 ára, 4 ára og 2ja ára. Starf: Þroska- þjálfi á Sam- þýli við Arveg. "Eq trúi því að með auknum á- hrifum kvenna fáist mannleqra þióð- fé1aq . " f. 1941 í Reykja- vík, alin upp austan fjalls. Maki: Guðni Al- freðsson. 3 syn- ir; 21 árs, 18 ára og 7 ára. Starf: Sérkennari við Barnaskóla Selfoss. "Eq vil vinna að því að störf oq sjónarmið kvenna séu metin til jafns við stör f °s sjónarmið karla. " 11. Guðrún Sveinsdóttir f. 1947 í Reykja- vík. Maki: Valdi- mar Þorsteins- son. 5 börn; 19 ára, 16 ára, 11 ára, 6 ára og 4ra ára. Starf: A skrifstofu hjá Svæðisstjórn Suð- urlands um mál- efni fatlaðra. "Eq er hrifin af stefnu Kvenna- listans oq vil leqqja henni lið." 12. Sigurbjörg Arnadóttir f. 1955 á Höfn í Hornafirði. Starf: Forstöðu- kona Sambýlisins Arvegi 8. "Mér finnast forréttindi karla vera of mikil, sérstakleqa í atvinnulífi, éq vil jafnrétti."

x

Embla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Embla
https://timarit.is/publication/1240

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.