Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Blaðsíða 22

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.1994, Blaðsíða 22
Tímarit hj úkrunarfræðinga 1. tbl. 70. árg. 1994 Tafla 2. Svör við spurningum um sterk vcrkjalyf Rélt svör % (n) Röng svör % (n) Veit ekki % (n) Svör vantar % (n) Tíðni sjálfsvíga með ofskammti 37,2 (188) 16,3 (82) 45,0 (277) 1,6 (8) Líklegasta skýring á ósk um meiri verkjalyf 72,1 (364) 19,6 (99) 8,3 (42) Hvaða verkjalyfi er helst mælt með 77,4 (391) 13,8 (70) 7,5 (3) Hlutfall verkja sem má stilla 57,1 (288) 38,0 (192) 5,0 (25) Akjósanlegasta aðferðin við að gefa sterk verkjalyf 40,6 (205) 37,5 (189) 14,7 (74) 7,3 (37) Við langvarandi notkun dregur úr aukaverkunum nema hægðatregðu27,7 (140) 40,1 (203) 25,5 (129) 6,5 (33) Tíðni ávanabindingar við eðlilega notkun 17,6 (89) 32,6 (164)46,3 (234) 3,6 (18) Hvað skal gera ef sjúkl. hefur myndað þol gegn p.o. morfínskammti: -gefa róandi lyf? -skipta í annað lyf? 36,9 (186) 56,5 (285) 42,0 (212) 21,0 (106) 9.1 (46) 10.1 (51) 12,1 (61) 12,5 (63) -gefa parasetamól/magnýl? 37,9 (191) 39,2 (198) 10,7 (54) 12,3 (62) -gefa annað sterkt verkjalyf? 60,8 (266) 23,0 (116) 11,1 (56) 13,3 (67) -auka morfínskammt?* 68,9 (348) 13,6 (69) 6,1 (31) 11,3 (57) -gefa morfín í æð í stað p.o? 31,3 (158) 41,2 (209) 15,0 (76) 12,5 (63) *Rétta svarið 22 Þekking á kostum reglulegrar verkjalyjjagjafar. Meðaltal réttra svara við þessum spurningum var 5,9 (SD 2,2) af 9 atriðum eða 65,5%. Af þeim sem svöruðu voru 11 hjúkrunarfræðingar sem svöruðu engri spurningu rétt, en 57 eða 11,3% sem svör- uðu öllum spurningum rétt. Mynd 4 sýnir dreif- ingu réttra svara þessa hluta. H u t f a Fjöldi réttra svara Mynd 4. Dreifing réttra svara við spurningum um kosti reglulegrar verkjalyfjagjafar. Hlutfall réttra svara við einstökum spurningum varðandi kosti reglubundinnar lyfjagjafar var á bilinu 20,8%-85,l%. Rúmlega 4/5 svarenda vissu að reglubundin verkjalyfjagjöf eykur líkur á að ókvartsárir sjúklingar fái næg verkjalyf. Um 21% vissi að reglubundin lyfjagjöf seinkar þolmyndun, en 47,9% svaraði þeirri spurningu rangt. Tafla 3 sýnir svör við spurningum um kosti reglulegrar verkj alyfj agj afar. Tafla 3. Svör við spurningum um kosti reglulegrar verkjalyfjagjafar Rétt svör % (n) Röng svör % (n) Veit ekki % (n) Svör vantar % (n) Verkir eru viðráðanlegri ef lyf eru gefin reglulega 83,8 (423) 8,9 (45) 5,3 (27) 2,0 (10) Síður verkir milli lyfjagjafa ef reglubundin lyfjagjöf 76,6 (387) 18,0 (91) 2,2 (11) 3,2 (16) Seinkar þolmyndun 20,8 (105) 47,9 (242)27,5 (139) 3,8 (19) Minni kvíði við endurtekna verki 81,8 (413) 12,3 (62) 2,2 (11) 3,8 (19) Minnkar hættu á ofskammti 62,8 (317) 23,2 (117) 10,3 (52) 3,8 (19) Minnkar líkur á að sjúklingur ánetjist lyfrnu 31,9 (161) 40,4 (204) 22,6 (114) 5,1 (26) Minnkar líkur á „verkjahegðun" 65,9 (333) 20,0 (101) 9,9 (50) 4,2 (21) Er líklegri til að halda uppi nægjanlegri blóðþéttni lyfs 83,4 (421) 2, 8 (14) 10,1 (51) 3,8 (19) Eykur líkur á að ókvartsárir sjúklingar fái næg verkjalyf 85,1 (430) 8,9 (45) 2,6 (13) 3,4 (17) Fylgni- og samanburðarútreikningar Vegna niðurstaðna fyrri rannsókna var talið líklegt að fylgni væri milli þekkingar og ýmissa þátta, s.s. aldurs, starfsreynslu, fjölda krabbameins- sjúldinga hjúkrað, eigin reynslu af verkjum, áhuga fýrir fræðslu um verki og verkjameðferð o.fl. Eins og sjá má í töflu 4 reyndist neikvæð fylgni milli þekkingar og aldurs og starfsaldurs, en jákvæð fylgni milli þekkingar og fjölda sjúklinga með krabbamein sem svarendur höfðu hjúkrað. Ekki reyndist fylgni milli þekkingar og eftirfarandi þátta: búsetu/starfsvettvangi, fjölda klst. í fræðslu sl. 3 ár né þess hvort viðkomandi myndi sækja fræðslu væri hún í boði. Heldur ekki milli þekkingar og starfs- vettvangs/stöðu, hversu vel hjúkrunarfræðingunum fannst hafa verið fjallað um verki og verkjameðferð í námi þeirra, þess að hafa verið í meðferð við krabbameini, haft verki í meira en 1 mánuð eða ef ættingi eða vinur hafði haft verki í a.m.k. mánuð.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.