Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 25

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.08.1995, Blaðsíða 25
VISINDASJOÐUR - STYRKIR ÚR B-HLUTA 1995 Samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga greiða vinnuveitendur 1,5% af föstum dag- vinnulaunum hjúkrunarfræðinga í Vísindasjóð félagsins. Hrein eign sjóðsins um hver áramót er síðan til úthlutunar. Sjóðurinn er í vörslu félagsins og skiptist í A- og B-hluta. í A-hluta koma 90% af tekjum sjóðsins og skal þeim varið til að greiða sjóðsfélögum árlegt framlag vegna út- lagðs kostnaðar vegna endurmenntun- ar, rannsóknar- eða þróunarstarfa. Upphæðin ræðst af vinnuhlutfalli og er greidd inn á bankareikning félags- manna á fyrsta ársfjórðungi hvers árs. Félagar þurfa ekki að sækja um hann til félagsins. I lok mars var greitt úr sjóðnuni til allra sjóðsfélaga sem haí'ið höfðu störf fyrir 1. september í fyrra. Peir sem voru í fullu starfi á tímabilinu janúar - nóvember 1994 fengu 13.621 kr. en aðrir hlutfallslega eftir vinnu- ldutfalli og starfstíma á árinu. A liverju ári erl0% al'tekjum sjóðsins varið til B-hluta sjóðsins. Vegna misvísandi upplýsinga í Fréttaldaði hjúkrunarfræðinga, 1. tbl. 2. árg., bls. 19, höfðu margir hjúkrunarfræðingar talið að hægt væri að sækja um styrk í B-hluta. Hið rétta er að styrkir úr B-hluta Vísindasjóðs eru einungis veittir til rannsókna - og þróunarverkefna í hjúkrun. Alls bárust 11 umsóknir í B - hluta Vísindasjóðs. Þar af voru 6 ógildar vegna ofangreinds misskilnings en finun voru um styrk til ýmissa verkefna í hjúkrunarfræði. Ein umsóknin var ekki metin styrkhæf. Eftirtaldir fengu styrk: I. Sigrún Sæmundsdóttir og Ingi- gerður Olafsdóttir, vegna rann- sóknar á upplifun einstaklinga sem greindir hafa verið með sjúkdóm- inn Colitis Ulcerosa og hafa farið í skurðaðgerð: 300 þús. kr. 2. Rósa Jónsdóttir vegna rannsóknar á vinnueldmóði (work excitement) meðal hjúkrunarfræðinga:135 þús. kr. 3. Jóhanna Bernharðsdóttir vegna könnunar á hjúkrunarfræðilegum viðfangsefnum á geðdeildum með hliðsjón af hjúkrunargreiningum NANDA:180 þús. kr. 4. Ingibjörg Þórhallsdóttir, Laura Sch. Thorsteinsson og Margrét Björnsdóttir vegna gæðarannsókn- ar á viðhorfum sjúklinga til þjón- ustu Borgarspítalans: 375 þús. kr. Styrkjunum er úthlutað í tveimur hlutum og var fyrri hlutanum úthlutað 19. júní í samsaíti í húsnæði Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þ.R. Fræðslufundur OFKÆLING Frœðslufundur um ofkœlingu verður haldinn á Siglufirði 7. október 1995 á vegum lœkna- og hjúkrunarfélaganna á Norðurlandi vestra. Fjallað verður um álirif kulda á líkamann, meðferð við ofkœlingu og varnir gegn kulda. Fyrirlesarar verba: Börje Renström, einn helsti sér- frœðingur Svía um ofkœlingu og varnir gegn henni. Amaldur Valgarðsson sem m.a hefur miklu reynslu í meðferð við ofkœlingu. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Upplýsingar veita Guðný Helgadóttir, hjúkrunarforstjóri Sjúkrahúss Siglufjarðar, og Kristján G. Guðmundsson, yfir- lœknir heilsugæslu Siglufjarðar, í síma 467-71166. NÆLAN V Pöntun einkennisnælu Nafn: Kt.:_ Heimilisfang:_ Póstnúmer:_ Sveitarfélag:_ Ég óska eftir: Nælu, kringlóttri, með nafni félagsins Verð 3500 kr. J Nælu, blómlagaðri Verð 3100 kr. Póstkröfugjald 195 kr. Samanlagt:______ Dags.:_ Undirskrift: Sendist tO Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Afgreiðslutíini u.þ.b. 3 vikur TÍMAKIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 2.-3. tbl. 71 árg. 1995 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.