Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Side 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.06.1998, Side 53
Bækur og fræðsluefni Námskeið Enska fyrir hjúkrunarfræðinga University of Cambridge Námskeið 3 7.-18. september 1998 £800 Námskeið 4 2.-6. nóvember 1998 £660 Póstfang: 6 Ross Street, Cambridge CB1 3BX Sími: +44 (0)12 23 24 96 06 Fax: +44 (0) 12 23 41 44 74 E mail: mjb@camcol.demon.co.uk Endurmenntunarstofnun HÍ Árátta og þráhyggja hjá börnum og unglingum Námskeiðið er ætlað sálfræðingum, geðlæknum og öðrum sem koma að greiningu og meðferð barna og ungling með þetta vandamál. Tími: 14. júlí 1998, kl. 13.00-17.00 Verð: 3800 kr. Staður: Tæknigarður, stofa 2. St. Jósepssystur á Islandi 1896 - 1996 Bókin er gefin út í tilefni af 100 ára starfsafmæli St. Jósepssystra á íslandi 1996. Hún segir frá framlagi þessarar rómvesk-kaþólsku reglu, sem var stofnuð í Frakklandi á 17. öld. Framlag þeirra var á sviði samfélagsmála, fyrst og fremst í hjúkrun og kennslu með rekstri sjúkrahúsa og skóla en einnig í safnaðarstarfi. Systurnar lögðu mikið að mörkum til þjóðfélagsþróunar í Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og á íslandi. Bókinni fylgir ítarlegur tölfræðikafli um íslensk heilþrigðismál og fl., tilvísunum, orðskýringum, heimildaskrá og skrá yfir nöfn manna og helstu staða, fyrirbæra, samtaka og stofnana. Höfundur: Ólafur H. Torfason Verð: 3000 kr. Útgefandi: St. Jósepssystrareglan af Chambéry, des. 1997 Dreifing: Systir Emmanuelle, príorinna St. Jósepssystur Holtsbúð 87 »210 Garðabær S: 565 6304 / 854 0030 Myndband um aðgengi Myndbær hf. er að framleiða myndband um að- gengi undir merkjum Sambands íslenskra sveit- arfélaga. Tilgangurinn með gerð þess er að vekja athygli á sérþörfum hreyfihamlaðra, blindra og sjónskertra, heyrnariausra og heyrnarskertra, þroskaheftra, aldraðra. Markmiðið er að opna augu almennings fyrir því að gott aðgengi eykur sjálfstæði þeirra sem eiga erfitt með að fara um, Verð: 12000 kr. + vsk. Hjúkrunarkver-Grundvallarþættir hjúkrunar Kverið er þýðing og útgáfa Ingibjargar R. Magnúsdóttur frá 1976 á riti Virginiu Henderson um grundvallarþætti hjúkrunar, sem Alþjóða- samband hjúkrunarfræðinga fól henni að taka saman. Ritið stendur enn fyllilega fyrir sínu. Kverið fæst hjá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga Verð: 500 kr. Tóbaksvarnir - heilbrigt þjóðfélag „Hlutverk heilbrigðisstarfsmanna í tóbaksvörnum“ Ráðstefna á vegum Heilbrigðisstofnunarinnar Egilsstöðum og Krabbameinsfélags Héraðssvæðis Staður: Menntaskólinn á Egilsstöðum. Tímasetning: 21. -22. ágúst 1998. Markhópur: Læknar, tannlæknar, hjúkrunarfræðingar, Ijósmæður og aðrir heilbrigðisstarfsmenn. Tungumál: íslenska (ísl. fyrirlesarar) og enska (erlendir fyrirlesarar). Ráðstefnustjóri: Guðjón Magnússon rektor Norræna heilbrigðisháskólans I Gautaborg. Ráðstefnugjald: Kr. 10.800,- fyrir20. júlí, kr. 14.400.- eftir21. júlí. DRÖG AÐ DAGSKRÁ: Föstudagur 21. 08. '98. 13:00 Setning ráðstefnunnar - Forseti íslands hr. Ólafur Ragnar Grímsson. Tóbaksfarsóttin í alþjóðlegu samhengi - Dr. med. Bengt Wramner frá alþjóða heilbrigðismálastofnuninni.WHO. Tóbaksfarsóttin á íslandi í lok 20. aldar - Þorsteinn Njálsson heimilislæknir, formaður Tóbaksvarnanefndar. Á að fela ÁTVR að sjá áfram um innflutning og dreifingu tóbaks? Frummælendur bæði með og á móti. 15:00 Nónhressing að hætti Héraðs. Kennsla læknanema í tóbaksfræðum - Jóhann Ágúst Sigurðsson prófessor við læknadeild. Kennsla tannlæknanema í tóbaksfræðum - Sigurjón Arn- laugsson tannholdssérfræðingur, lektor við tannlæknadeild. Kennsla hjúkrunarfræðinga í tóbaksfræðum - fulltrúi hjúkr. deilda Púlsinn tekinn á tóbaksmálum líðandi stundar - Þorgrímur Þráinsson framkv. stjóri Tóbaksvarnanefndar. 17:00 Lok fyrri ráðstefnudags. 18:00 Ferð í Hallormsstað: Skógarganga Sýning á verkum handverksfólks á Héraði Léttar veitingar. Laugardagur 22. 08. '98. 08:30 Tóbak og tannheilsa - Sigurjón Arnlaugsson tannholdssér- fræðingur, lektor við tannlæknadeild. Réttur fósturs og barns til reykleysis. Óbeinar reykingar - Björn Árdal barnalæknir. Eru reykingar hættulegri konum en körlum? - Laufey Tryggvaóttir faraldsfræðingur. 09:30 Morgunhressing. Nikótínnauð og lyfjameðferð - Þorsteinn Blöndal læknir. Kynning á starfsemi sænskra „lækna gegn tóbaki, tann- lækna gegn tóbaki og hjúkrunarfræðinga gegn tóbaki" - Frummælendur verða Göran Boetius læknir, Zeppo Wickholm tannlæknir, Yvonne Höyer hjúkrunarfræðingur. 12:00 Hádegisverður. 13:30 Kynning aðferða við að hætta að reykja - Dr. Per Tillgren Karolinska institutet og fleiri. Hvernig má hjálpa tóbaksnotendum á heilbrígðisstofnun. - • á heilsugæslustöðinni? - NN læknir eða hjúkrunarfræðingur. • á almennrí sjúkrahúsdeild? - Björn Magnússon lungnasérfræðingur. • /' mæðraeftirliti? - Álfheiður Árnadóttir Ijósmóðir. • á tannlæknastofunni? - NN tannlæknir. • á sérhæfðri deild? - Fulltrúi Heilsustofnunar NLFÍ 15:30 Nónhressing að hætti Héraðsins Óráðstafað - NN 17:00 Ráðstefnuslit. 19:30 Hátíðarkvöldverður. Ráðstefnan gefur 12 punkta í simenntun heimilislækna, fyrri dagur 4, og sá siðari 8. Hjúkrunarfræðingar og Ijósmæður athugið að ráðstefnan er 12 klst. með vísan til stofnanasamninga. Ráðstefnan er reyklaus Tímarit Hjúkrunarfræðiaga' • 3. tbl. 74. árg. 1998 189

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.