Tímarit hjúkrunarfræðinga


Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.07.1999, Blaðsíða 54
Frá fulltrúaþingi sem haldið var 20. og 21. maí 1999. Þá var einróma samþykkt aö fulltrúaþingið samþykki tillögur að siðareglum sem lagðar voru fram á fulltrúaþingi félagsins 15.-16. maí 1997 sem siðareglur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samþykktar voru eftirfarandi tillögur til lagabreytinga frá stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Erlín Óskars- dóttir fylgdi þeim úr hlaði. 1. Breytingatillaga við 7. grein laga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Önnur málsgrein verði svohljóðandi „Siðareglur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga eru siðareglur félagsins. Öllum félagsmönnum ber að virða siðareglurnar. “ 2. Breytingatillaga við 23. grein laga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 1. málsgrein hljóði svo: „Stjórn félagsins skal skipuð sjö félagsmönnum og tveimur til vara. í stjórn eru auk formanns, 1. og 2. varaformaður, gjaldkeri, ritari, og tveir meðstjórnendur. Formaður skal kjörinn í allsherjaratkvæðagreiðslu til tveggja ára, á því ári sem fulltrúaþing er haldið. 1. og 2. varaformaður, gjaldkeri, ritari, tveir meðstjórnendur og varamenn eru kosnir á fulltrúaþingi." 3. Breytingatillaga við 19. grein laga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. 9. liður hljóði svo: „Formannskjöri lýst. “ 4. Breytingatillaga við 33. grein laga Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. A. Við 13. málsgrein bætist: Formannskjör: Kjörnefnd skal auglýsa eftir frambjóðendum til formannskjörs í janúarlok þess árs sem fulltrúaþing Félags islenskra hjúkrunarfræðinga er haldið. Fram- boðsfrestur skal eigi vera skemmri en 50 dagar. B. 14. málsgrein hljóði svo: „Allsherjaratkvæðagreiðsla: • Við allsherjaratkvæðagreiðslu skulu kjörgögn send ö//- um félagsmönnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. • Við allsherjaratkvæðagreiðslu kjarasamninga hafa þeir einir atkvæðisrétt sem eru í starfi hjá viðkomandi stofnun. • Fullrar nafnleyndar skal gætt við atkvæðagreiðsiu. • Auglýsa skal frest til að skila atkvæði, þar sem stimpluð dagsetning gildir. • Kjörnefnd annast jafnframt aðrar atkvæðagreiðslur á vegum félagsins sem stjórn felur henni. Kjörnefnd ann- ast talningu atkvæða og sker úr ágreiningsmálum. “ 5. Breytingatillaga við 32. og 33. grein í lögum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. í 1. málsgrein 32. greinar bætist við í upptalningu nefnda: „Gæðstjórnunarnefnd.“ í lok 33. greinar bætist við: „Gæðastjórnunarnefnd skal skipuð fimm fulltrúum og tveimur til vara sem kjörnir eru á fulltrúaþingi." Gæðastjórnunarnefnd skal vera stjórn til ráðgjafar um þá þætti er lúta að gæðamálum í hjúkrun og heilbrigðismálum. Kosning formanns, annarra stjórnarmanna, tveggja varamanna í stjórn, í nefndir félagsins og tveggja endurskoðenda. Erlín Óskarsdóttir formaður kjörnefndar gerði grein fyrir framboðum. Engin mótframboð komu fram gegn uppstill- ingu kjörnefndar og eingöngu gerðist þörf á að kjósa milli aðalmanna í kjaranefnd. Eftirtaldir aðilar hlutu kosningu: Formaður: Herdís Sveinsdóttir Stjórn: Erlín Óskarsdóttir, 1. varaformaður Hildur Helgadóttir, 2. varaformaður Ingibjörg Helgadóttir, gjaldkeri Steinunn Kristinsdóttir, ritari Erna Einarsdóttir, meðstjórnandi Brynja Björk Gunnarsdóttir, meðstj. Gerður Baldursdóttir, varamaður Kristín Ólafsdóttir, varamaður Fræðslu og menntamálanefnd: Halla Grétarsdóttir Sigrún Huld Þorgrímsdóttir Lilja Björk Kristinsdóttir Stefanía Arnardóttir Guðrún Jónsdóttir Auður Þorvarðardóttir, varamaður Ragnheiður Eiríksdóttir, varamaður Kjaranefnd: Guðrún Yrsa Ómarsdóttir Ardís Henriksdóttir Cecilie B. Björgvinsdóttir Guðrún Jónsdóttir Hrafnhildur Halldórsdóttir Sesselia Guðmundsdóttir Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir 198 Tímarit hjúkrunarfræðinga • 3. tbl. 75. árg. 1999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.