Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Page 59

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2002, Page 59
 II!!; ■ Stjórn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ný stjóm Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga var sem kunnugt er kosin á fulltrúaþingi 17. og 18. maí í fyrra. í stjóminni eiga sæti, í efri röð á myndinni frá vinstri: Elín Birna Hjörleifsdóttir, varamaður, Elín Ýrr Halldórsdóttir, varamaður, Jón Aðalbjörn Jónsson, meðstjómandi, Hildur Helgadóttir, 2. varaformaður og Erlín Óskarsdóttir, 1. varafor- maður, og neðri röð frá vinstri: Brynja Björk Gunnarsdóttir, gjaldkeri, Gerður Baldursdóttir, meðstjórnandi, Herdís Sveins- dóttir, formaður, og Kristín Ólafsdóttir, ritari. Hjúkrunarnemar í heímsókn Fjórða árs nemar við hjúkmnarfræðideild Háskóla íslands Margrét Guðmundsdóttir, sagnfræðingur, hefur verið ráðin til að rita sögu hjúkrunarfræðinnar hér á landi. Margrét er fremst til vinstri á myndinni og með henni sögunefndin. Efri röð frá vinstri: Þorgerður Ragnarsdóttir, Sigþrúður Ingimundardóttir, Vilborg Ingólfsdóttir og Aðalbjörg J. Finnbogadóttir. Við hlið Margrétar er Herdís Sveinsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkmnarfræðinga, og Ásta Möller, alþingismaður. Auk þeirra á Kristín Björnsdóttir sæti í nefndinni. komu í heimsókn í húsakynni félagsins að Suðurlandsbraut 22 og hlýddu þar á ýmsan fróðleik um félagið, og réttindi þeirra og skyldur að lokinni útskrift. Sögunefnd Tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 78. árg. 2002 59

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.