Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 32

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 32
Kristín Siguröardóttir, hjúkrunarfræöingur á hjartadeild PISTILL Hjúkrun hjartasjúklinga Heilbrigöisáætlun til ársins 2010 Hjúkrun hjartasjúklinga Eitt af sjö forgangsverkefnum í heilbrigöisáætlun til ársins 2010 er hjarta- og heilavernd. I þessari grein veröur tæpt á hvernig hjúkrunarfræöingar, sem vinna í hjartahjúkrun og meö hjartasjúklingum, geta unniö aö bættri hjartavernd. Aöalmarkmiö hjartaverndar samkvæmt heilbrigöisáætlun til ársins 2010 eru: aö draga úr dánartíðni vegna hjarta- og æöasjúkdóma hjá fólki á aldrinum 25-75 ára - hjá körl- um um 20°/o og hjá konum um 10°/o. Orsakir hjartasjúkdóma eru margvíslegar, s.s. erfðir, tóbaks- reykingar, hár blóðþrýstingur, of mikil hlóðfita, óhollt matar- æði, hreyfingarleysi og streita. Síðustu tvo áratugi hefur dán- artíðni af völdum hjarta- og æðasjúkdóma lækkað og einnig hefur nýjum og endurteknum tilvikum lækkað. Nú er Irekar búist við að þessi þróun standi í stað vegna þess að þjóðin er að eldast. En markmið okkar hjúkrunarfræðinga sem og ann- arra sem staria í heilbrigðisgeiranum hlýtur sarnt sem áður að vera að gera betur. Sóknarfærin eru margvísleg. Við viljum fækka nýjum tilfellum. Þáttur okkar hjúkrunar- fræðinganna í því ferli felst í forvarnavinnu. Við getum miðl- að þekkingu okkar til samfélagsins. Ymislegt hefur þar verið gert. T.d. hefur hjúkrunarfræðingur, sem starlar hjá Hjarta- vernd, unnið ötullega að gerð bæklinga um háþrýsting, fyrstu viðbrögð við kransæðastíflu, oflitu o.fl. Forvarnir og heilsuefl- ing er vinna sem aldrei má dala. Við getum gert betur í þess- um efnum bæði með einföldum skilaboðum til almennings, s.s. í verslunum, innkaupavögnum, strætisvögnum, og einnig með fræðsluátaki tímabundið sem gæti verið unnið á þverfag- legan hátt eða í samvinnu við styrktarfélög eða frjáls félaga- samtök, s.s. átaki í að bæta mataræði landans. Sérhæfing í hjúkrun hjartasjúklinga er sífellt að aukast. Hjartahjúkrun er tæknileg og oft og tíðum flókin, krefst hraðra og skjótra viðbragða en einnig þolinmæði og góðra úr- Síðustu tvo áratugi hefur dánartíðni af völdum hjarta- og æðasjúk- dóma lækkað og einnig hefur nýjum og endurteknum tilvikum fækk- að. Markmið þeirra sem starfa í heilbrigðisgeiranum hlýtur samt sem áður að vera að gera betur ræða. A höfuðborgarsvæðinu er nú annast um hjartasjúklinga á einu sjúkrahúsi og þar með er hjúkrunarþekkingin komin í eitt hús. Við hjúkr- unarfræðingar erum farnir að nýta okkur það og sjáum fram á að fljótlega getum við sérhæft okk- ur á ákveðnum sviðum innan hjartahjúkrunar auk þess að hafa góða almenna grunnþekkingu í hjúkrun þessa sjúklingahóps. Þannig hafa sumir hjúkrunarfræðingar áhuga á hjúkrun þeirra sem greinast með kransæðastíflu, aðrir vilja sérhæfa sig í meðferð hjartabilaðra og enn aðrir í meðferð sjúklinga með hjartsláttartruflanir. Hjúkrun, sem tengist hjartaskurðaðgerðum, er svo annað sérhæft svið innan hjartahjúkrunar. Við leggjum mikið upp úr góðri fræðslu til sjúklinganna okkar, bæði þeirra sem hafa greinst nýlega og einnig þeirra sem hafa lifað með sjúkdóminn um árabil. Hjúkrunarfræðingar eru duglegir að vinna að gerð fræðsluefnis, s.s. bæklinga og mynd- skreyttra fræðslufyrirlestra. Fræðsla til skjól- stæðingsins og fjölsk)ddu hans er grunnurinn að því að hann geti sjálfur leitað sér frekari þekk- Tímarit íslenskra hjúkrunarfræöinga 2. tbl. 79. árg. 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.