Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 54
ATVINNUAUGLÝSINGAR Hanm Heilbrigöisstofnun Suöausturlands Hjúkrunarfræöingur DVALARHEIMILIÐ HÖFÐI 1 Laus er til umsóknar 80% staöa deild- arhjúkrunarfræöings á Dvalarheimilinu Höföa. Nánari upplýsingar veitir Sól- veig Kristinsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 431 2500. Hjúkrunarfræðingur óskast í fasta stööu á hjúkrunar- og sjúkradeild Heilbrigöisstofnunar Suðausturlands á Hornafirði. Hjúkrunarfræöingur á húsvakt Laus er til umsóknar 20% staöa hjúkrunarfræðings á húsvakt aöra hverja helgi. Heilbrigöisstofnun Vestmannaeyja Stelpur og strákar athugiö Lausar eru stööur hjúkrunarfræðinga á heilsugæslu- og sjúkrahússsviði frá og meö 1. september 2003 eöa eftir nánara samkomulagi. Getum einnig bætt við okkur sumar- afleysingafólki i júlí og ágúst. Hjúkrunar- og sjúkradeild HSSA er 28 rúma deild, þar af eru fjögur sjúkrarúm. Á deildinni vinnur samhentur hópur hjúkrunarfólks. í gangi er þróunar- og endurskipulagsvinna sem er afar spennandi aö taka þátt i fyrir áhuga- saman hjúkrunarfræöing. Hafiö samband og kynniö ykkur kjörin sem í boði eru. Nánari upplýsingar um stööuna veitir Guðrún Júlía Jónsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 478 1021. Á Hornafirði búa um tvö þúsund og þrjú hundruö manns, flestir á Höfn. Aðalatvinnan er sjávarútvegur og ferðaþjónusta. Á Höfn eru þrír leikskólar. Grunnskólinn er þrískiptur, 1.-3 bekkur fer í Nesja- skóla, 4.-7. bekkur í Hafnarskóla og gagnfræðadeildin fer í Heppuskóla. Framhaldsskólinn í Austur Skaftafells- sýslu (menntaskóli) er á Höfn í nýju húsnæöi sem kallast Nýheimar. Þar er einnig til húsa Menningarmiöstöö (bókasafn) og Austurlandssetur Háskóla íslands, rannsóknardeild. Aöstaöa til fjarnáms er til fyrirmyndar á Hornafirði. Náttúrufegurö í héraðinu er rómuö. Auövelt er aö stunda útivist af öllu tagi, svo sem kajaksiglingar, göngur og veið- ar, og fjallaferðir eru óvíða fjölbreyttari. Samgöngur eru góöar. Áætlunarflug milli Hafnar og Reykjavíkur, sumar og vetur. Vegasamband .viö..hö.f.u0.bat9ar-- svæöiö er beint og breitt, eini fjallveg- urinn á leiðinni er Hellisheiöi og þvi eru vetrarsamgöngur mjög greiöar. Hjúkrunarfræöingur á næturvakt Hjúkrunarfræðingur óskast á nætur- vaktirtil sumarafleysinga frá 1. júní til 15. ágúst. Áhugasamir eru beðnir aö hafa sam- band viö Sólveigu Jónsdóttur, hjúkrun- arforstjóra, virka daga frá klukkan 8-16 í sima 530 6116. Droplaugarstaðir - hjúkrunarheimili Snorrabraut 58, Reykjavík Hjúkrunarfræöingar og hjúkrun- arfræðinemar óskast til sumar- afleysinga. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Þór- isdóttir í síma 552-5811 eöa netfangi ingibjorgth@fel.rvk.is. Hjúkrunarheimili, Kleppsvegi 64 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til sumar- afleysinga á morgun- og kvöldvaktir. Viö Heilbrigöisstofnunina fer fram fjöl- breytt, fagleg og heildræn hjúkrun með frábæru starfsfólki. Þar er veitt sólar- hringsþjónusta fyrir bráðveika og slasaða einstaklinga ásamt öldurnarþjónustu, fæöingarhjálp og heilsugæslu. í október 2002 var opnuö glæsileg ný og endur- bætt deild á sjúkrahússviði. Unnið er markvisst eftir hjúkrunarskráningu NANDA. Reglulega eru spennandi um- bóta- og gæöaverkefni hjúkrunar á stofnuninni. Viö tökum vel á móti ykkur. Vestmannaeyjar eru ómótstæðileg fjöl- skyldu- og náttúruparadis, stutt á golfvöllinn, íþróttahúsið, líkamsrækt, sund, bókasafniö og önnur söfn, lista- og saumanámskeið og aöra afþreyingu. Kynniö ykkur góð launakjör, starfsem- ina og húsnæöismál. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2003. Nánari upplýsingar veita: Eydís Ósk Sigurðardóttir, hjúkrunarfor- stjóri, i síma 481 1955, farsimi: 891 9603, netfang: eydis@eyjar.is Guöný Bogadóttir, hjúkrunarforstj. heilsugæslu, í sima 481 1955, farsími: 891 9644, netfang: gbhiv@eyjar.is Skógarbær-hjúkrunarheimili ósk- ar eftir hjúkrunarfræöingi til starfa á kvöld- og helgarvaktir. Skjól er hjúkrunarheimili aldraöra þar sem hjúkrun er veitt í hlýlegu umhverfi. Upplýsingar um störfin veitir hjúkrun- arforstjóri í sima 522 5600. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Sjá einnig skjol.is. Nánari upplýsingar um Skógarbæ á heimasíðunni www.skogar.is og hjá Rannveigu Guönadóttur, hjúkrunar- forstjóra, i sima 510 2100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.