Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.05.2003, Blaðsíða 38
BETRI stundir gefur ÞEIM saman Marktækur bati mióað við fyrri meðferð’' EINKENNI Ofskynjanir Ranghugmyndir Árásargimi Æsingur Munnsöfnuður Kvíði % sjúklinga með marktækan bata 72 71 71 70 68 62 Hlutfall sjúklinga í 6 mánaða rannsókn á risperidone meðferð hjá öldruðum sjúklingum. Sjúklingarnir voru frá 57 og upp I 98 ára að aldri og flest allir höfðu fleiri en eitt þessara einkenna Helmingur sjúklinganna höfðu ekki verið áður á neuroleptika, helmingur svaraöi ekki meðferð með hefðbundnum sterkum geðlyfjum (haloperidol, thioridazine, perphenazine, thiothixene, loxapine, chlorpromazine, molindone). Fjöldi sjúklinga með bata var sá sami I báðum hópum. Skammtaleiðbeiningar í tilraunum12 Byrjaðá 0.25 - 0.5 mg/dag Hækkaðí I mg í fyrsta lagi eftir 2 daga Viðmiðunarskammtur l±0.5mg/dag Skammtar fyrri meðferðar minnkaðir smám saman EPS af völdum eldri geðlyfja gat veriðviðvarandi í marga mánuði Risperdal (janssen-Cilag, 920123) MIXTÚRA, TÖFLUR; N 05 A X 08 R B Eiginleikar: Risperídón er geðlyf (neurolepticum) af flokki benzíoxazólafleiða. Það er sértækur mónóamínvirkur blokki, sem hefur mikla sækni í serótónínvirka S-HT^- og dópamínvirka Dj-viðtaka Ábendingar: Bráðar og langvinnar geðtruflanir (psykósur) vegna geðklofa. Geðtruflanir sem lík- jast geðklofa (schizopreniform disorder). Risperdal er einnig xtlað til langtíma notkunar til þess að koma í veg fyrir að sjúkdómurinn taki sig upp að nýju hjá sjúklingum með langvinnan geðklofa. Frábendingar: Ofneysla af barbitúrsýrusamböndum, ópíötum eða áfengi. Varúð: Lifrar- og nýr- nasjúkdómur. Flogaveiki. Krampar. Parkinsons sjúkdómur. Hjartabilun. Útbreidd æðakölkun. Stöðubundinn lágþrýstingur. Aukaverkanir: Algengasta aukaverkunin er svefnleysi (allt að 13%). Algengar (> 1%): Almennar: Höfuðverkur. Þyngdaraukning. Hjarta- og æðakerfi: Lágþrýstingur (þar með talinn stöðubundinn lágþrýstingur), hraðtaktur (þar með talinn reflex hraðtaktur) eða háþrýstingur. Miðtaugakerfi: Svefnleysi. Æsingur. Hræðsla og þreyta. Syfja, svimi, minnkuð einbeitingarhæfni. Aukin munnvatnsframleiðsla, extrapýramídal einkenni. Innkirtlan Hinnkuð kyngeta karla, seinkun á sáðiáti. Óeðlileg mjólkurmyndun. Tíðastopp, auknar tíðablæðingar og truflanir á tíðahring. Meltingarfæri: Hægðatregða, meltingartruflanir, ógleði, upp- köst og kviðverkir. Húð: Útbrot. Öndunarfæri: Bólgur í nefí. Augu: Þokusýn. Milliverkanir: Lyfíð getur minnkað virkni levódópa og annarra dópamín- virkra lyfja. Karbamazepín lækkar blóðstyrk virks umbrotsefnis risperídóns. Svipuð áhrif má sjá af öðrum lyfjum sem hvetja efnaumbrot í lifur. Ef meðferð með karbamazepíni eða öðrum lyfjum sem hvetja efnaumbrot í lifur er hætt, skal lækka skammta risperídóns. Ef lyfin flúoxetín eða paroxetín eru gefin með, getur þurft að breyta skömmtun risperidóns. Skammtastærðir handa fullorðnum: Lyfið má gefa einu sinni eða tvisvar á dag. 1. GoWbng RJ. Goldbcrg J. Antipsytholks lor dcmcntu-rcljtcd bchjvkxjl distur- bjncw m jldcrty insbtutionjlajd pjtwnU. anicjl GjrutncJ. 19%;4<2): 58-68. 2. Goldbcrg RJ. Rhpcridone for dcmcntu-rctjtcd dnturbcrt bchjvior in nursmg homc rcudcnu. A dimcjl c*periencc. Intcmjtionjl Rsychogcnjtrict, Vol. 9. No t. 1997 pp 65-68. Richjrd J. Goldbcrg jnd Jennj Goldberg Skammtar eru hækkaðir smám saman vegna hættu á stöðubundnum lágþrýstingi. Upphafsmeðferð er 2 mg á dag. Á öðrum degi má auka skammtinn í 4 mg á dag. Síðan er skammtur einstaklingsbundinn eftir einkennum. Hægt er að auka skammtinn á lengri tíma ef það er læknisfræðilega æskilegt. Algengur viðhaldsskammtur er 4-6 mg á dag. Sumir sjúklingar hafa gagn af lægri skömmtum. Hámarksskammtur er 16 mg á dag. Aldraðir Ráðlagður upphafsskammtur er 0,5 mg 2 sinnum á dag. Skammtinn má leiðrétta einstaklingsbundið með 0,5 mg 2 sinnum á dag að I til 2 mg 2 sinnum á dag. Aldraðir þola lyfið vel. Skipti af annarri geðlyfjameðferð: Þegar meðferð með risperídóni er hafín í stað annarra geðlyfja, skal minnka skammta fyrri meðferðar smám saman til að forðast fráhverfseinkenni. Þegar meðferð með risperídóni er hafín í stað geðlyfja með forðaverkun, þarf engan aðlögunar- tíma og risperídón er gefíð strax í stað fyrri meðferðar. Nauðsyn þess að halda áfram andkólínvirkri lyfjameðferð skal endurmeta reglulega. Skammtastærðir handa bömum: Börn eldri en 15 ára: Sömu skammtar og handa fullorðnum. Börn yngri en 15 ára: Engin reynsla er af notkun lyfsins hjá bömum yngri en 15 ára. Athugið: Lyfíð getur haft áhrif á viðbragðsflýti og ber að hafa það í huga við akstur bifreiða eða stjórnun annarra vélknúinna tækja. Blöndun: Mixtúruna má blanda í heita og kalda drykki aðra en áfenga drykki og te, t.d. gosdrykki, appelsínusafa, sódavatn, heitt kaffi eða mjólk. Sjá nánari upplýsingar í sérlyfjaskrá. Pakkningar og hámarksverð 1.12. 2002. Mixtúra I mg/ml: 100 ml — 14.912 kr. Töflur 0,5 mg: 20 stk. — 1.885 kr. Töflur I mg: 6 stk. — 1.055 kr. / 60 stk. — 7.278 kr. Töflur 2 mg: 60 stk.—13.332 kr. Töflur 3 mg: 60 stk.—19.136 kr. Töflur 4 mg: 60 stk. —24.587 kr. Töflur 6 mg: 28 stk.—17.929 kr. 4^ JANSSEN-CILAG Thorarensen Lyf LyngbJlti 13 - 110 Rcykjivib - Slmi 530 7IOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.