Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 9

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2004, Blaðsíða 9
Fjölskyldan í brennidepli fjölskyldunni í heild en ekki eingöngu þeim ein- staklingi innan fjölskyldunnar sem greinst hefur með sjúkdóm eða hefur orðið fyrir annars konar heilsutjóni. Fjölskyldumiðuð heilbrigðisþjónusta nýtur einnig víða athygli hjá ýmsum opinberum heilbrigðisstofnunum, m.a. vegna þess að rann- sóknir hafa sýnt að fjölskyldumeðlimir eru gjarn- an tengdir nánum böndum og að veikindi eða áföll eins í fjölskyldunni geta haft djúpstæð áhrif á líðan og ánægju annarra innan fjölskyldunnar. I stefnu bandarísku krabbameinsstofnunarinnar (National Cancer Institute) til ársins 2005 er t.d. lögð rík áhersla á að styðja við rannsóknir á fjölskyldum einstaklinga sem lifað hafa af krabba- mein, þar sem komið hefur í ljós að nánustu ættingjar þessara einstaklinga eiga á hættu að verða fyrir heilsutjóni njóti þeir ekki viðeigandi stuðnings heil- brigðiskerfisins. 1 þessu tölublaði birtast tvær fræðigreinar um fjölskylduhjúkr- un auk viðtala við bandarískan og kanadíska prófessora sem unnið hafa að rannsóknum og kennslu innan fjölskylduhjúkr- unar um árabil. Einnig er sagt frá nýjungum sem kynntar voru í vinnusmiðju skólahjúkrunarfræðinga nú nýverið um forvarnir gegn þungunum. Það er von mín að þessi greinaflokkur fái góðar viðtökur meðal hjúkrunarfræðinga og hvet ég ykkur sem hafið áhuga á mál- efninu til að skrifa í blaðið og láta ritstjóra tímaritsins vita af áhugaverðum viðburðum í samfélaginu er varða þennan mála- flokk. Erla Kolbrún Svavarsdóttir, dósent við hjúkrunarfræðideild Háskóla Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.