Norðurslóð - 25.03.1997, Blaðsíða 2

Norðurslóð - 25.03.1997, Blaðsíða 2
2 - NORÐURSLÓÐ NORÐURSLOÐ Útgefandi: Rimar hf. Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Hjörleifur Hjartarson, Laugahlíð. Netfang: rkb@ismennt.is Jóhann Antonsson, Dalvík. Netfang: johant@centrum.is Framkvæmdastjóri: Sigríður Hafstað, Tjörn. Sími 466-1555 Tölvuumbrot: Þröstur Haraldsson, Reykjavík. Netfang: throsth@ isholf.is Prentun: Dagsprent hf. Akureyri Skóli í sameinuðu sveitarfélagi Mál málanna við utanverðan Eyjafjörð um þessar mundir er án efa umræðan um sameiningu Dalvík- urbæjar, Árskógshrepps, Hríseyjarhrepps og Svarfaðardalshrepps í eitt sveitarfélag. Sameining- arumræða er svo sem ekki ný af nálinni hvorki hér né annars staðar en aldrei hefur hún þó verið á jafn alvarlegum nótum sem nú eða markvissar á henni tekið. Svo virðist sem almennt séu menn opnari og jákvæðari í garð sameiningar en oft áður. Á því kunna að vera margar skýringar en þróunin er víð- ast hvar á landinu í þá átt að sveitarfélög sameinist og æ fleiri líta svo á að slíkt sé sjálfsögð og eðlileg þróun. Þegar upp er staðið eru þar margfalt fleiri þættir sem sameina okkur en sundra. Reynslan hefur sýnt, og sú virðist einnig raunin hér, að af öllum málaflokkum eru það skólamálin sem eru flóknust og viðkvæmust þegar talið berst að sameiningu sveitarfélaga. Hér á svæðinu eru reknir fjórir grunnskólar, einn í hverju sveitarfélagi, og ætla má að afstaða manna til sameiningar ráðist mjög af því hvort áframhaldandi rekstur skólanna sé tryggður. Sú er a.m.k. raunin í hreppunum þremur. Dalvíkingar þurfa vart að óttast um sinn hag og raunar er það svo að Dalvíkurskóli gæti fræðilega tekið við öllum skólabörnum á svæðinu ef áhugi manna væri fyrir því. Eflaust má leiða sparnaðarleg rök að þvílíkri ráðstöfun en á móti koma ýmsir aðrir veigamiklir þættir sem ekki verða mældir í krónum og aurum og vonandi er sá hópur í allmiklum minnihluta sem vill svo róttækar ráðstafanir. Nær er að horfa á þann stuðning sem skólarnir geta veitt hver öðrum undir sameiginlegri yfírstjórn og þá fjölbreytilegu möguleika fyrir skólaæsku byggðarinnar sem fleiri skólar geta haft upp á að bjóða. Menn eru nú sem óðast að velta upp allskyns hugmyndum varðandi tilhögun skólamála, s.s. samþættun forskóla og grunnskóla, ýmisskonar sérhæfíngu skólanna og jafnvel sérstakt unglingastig. Það er að mörgu leyti heppileg tímasetning að sameiningarumræðan skuli einmitt nú vera í algleymingi og spennandi að sjá hvernig málin þróast. Sveitarfélögin hafa nýverið yfírtekið rekstur grunnskólans úr höndum ríkisins en við það færist skólamálaumræðan ósjálfrátt nær almenningi. Á sama tíma og menn velta fyrir sér framtíðarskipulagi skólanna á svæðinu liggur fyrir að ákvarða hvert framhald verður á byggingu skólahúsnæðis á Dalvík. Það liggur beint við að haga hönnun húsnæðisins með tilliti til þeirrar um- ræðu. Sömuleiðis er í bígerð nákvæm fagleg úttekt á innra starfí skólans í kjölfar frægrar skýrslu um samræmdu prófín. Slíkt mat getur án efa nýst vel í vangaveltum um framtíðarskipulag skólamála á svæðinu og hjálpað öllu hlutaðeigandi skólafólki í að koma á fót fjölbreyttu, heilbrigðu og uppbyggi- legu skólahverfí í nýju og þróttmiklu sveitarfélagi. Umfram allt er brýnt að flana ekki að breytingum breytinganna vegna, gefa skólunum tíma og kost á að þróast með tilliti til breyttra umhverfísþátta og hafa ætíð það að leiðarljósi hvernig bæta megi möguleika æskunnar til að afla sér þekkingar og þroska. hjhj Gísli Jónsson: Nöfn Svarfdæla og nágranna þeirra 1703-1855 (og að nokkru leyti fyrr og síðar) - 6. hluti Því næst skulum við hyggja að mannfjöldanum 1855. Ámi Páls- son hreppstjóri í Syðra-Holti taldi í Tjamar-, Ufsa-, Valla- og Urða- sóknum, en Stefán Jónsson hrepp- stjóri á Reistará í Stærra-Árskógs- sókn. Þetta kom út: 1) Tjamarsókn; konur 66, karlar 56, alls 122 2) Urðasókn; konur 115, karlar 98, alls 213 3) Vallasókn; konur 120, karlar 104, alls 224 4) Ufsasókn; konur 57, karlar 61, alls 118 5) St.-Árskógss.; konur 117, karlar 112 = 229 Alls á svæðinu 906 Fjölgunin á 10 árum er harla lítil, og mismunur kynja svipaður og áður, konur 475, karlar 431. Tvínefnin eru talsvert hátt hlutfall, ofan við meðaltal karla í allri sýslunni, en nokkuð undir meðaltali kvenna. En munur tví- nefndra karla og kvenna var víða meiri. I sýslunni allri tíu árum fyrr voru 155 konur fleimefndar, 70 karlar. Ovíða á landinu vom fleiri konur tvínefndar 1855 en í Eyja- fjarðarsýslu, og hvergi ef Akureyri er með talin. Þess verður að geta að mörg böm tvínefnd urðu svo skammlíf, að þau komust ekki inn í þau aðalmanntöl sem hér er unn- ið úr. Eins og sjá má, eru sárafá af fleimefnunum hér að framan nýstárleg eða útlenskuleg að gerð. Helst em það Konkordía og Ágústína. Nú skulum við skipta fleimefn- unum í þrjá flokka, hafa í A-flokki þau, þar sem bæði (öll) nöfnin em germönsk, B-flokki þar sem annað er germanskt, en hitt ekki, og svo í C-flokki þar sem hvomgt nafnið er germanskt. Ut úr þessu kemur: A-flokkur 21, B-flokkur 49 og C-flokkur að- eins tíu. Dæmi úr B-flokki: Anna Sigríður, Jóhann Friðrik; dæmi úr A-flokki Þorsteinn Þorbergur, 30. Geirlaug 31. Guðbjörg 32. Guðfinna 33. Guðlaug 34. Guðleif 35. Guðný 36. Guðríður 37. Guðrún 38. Gunnhildur 39. Gunnvör 40. Gyða 41. Halla 42. Halldóra 43. Hallfríður 44. Hallgerður 45. Hallótta 46. Helga 47. Herdís 48. Hildur 49. Hólmfríður 50. Hróðný 51. Iðunn 52. Ingibjörg 53. Ingigerður 54. Ingileif 55. Ingiríður 56. Ingunn 57. Ingveldur 58. Jóhanna 59. Jórunn 60. Karítas 61. Katrín 62. Kolfmna 63. Konkordía 64. Kristbjörg 65. Kristín 66. Kristjana 67. Lilja 68. Línanna 69. Magnhildur 70. Malína 71. Margrét 72. María 73. Matthildur 74. Málfríður 75. Oddný 76. Ólína 77. Ólöf 78. Petrea 79. Ragnheiður 80. Ragnhildur 81. Rakel 82. Rannveig 83. Rósa 84. Rut 85. Salbjörg 86. Salný 87. Salóme 88. Salvör 0 0 0 5 0 4 4 84 8 3 1 2 7 5 0 2 18 2 2 0 0 1 17 1 1 6 1 6 0 3 0 0 2 0 0 5 0 0 1 1 0 10 0 1 0 3 0 9 0 2 3 3 2 4 3 77 1 0 0 2 7 3 1 0 23 1 1 5 1 1 18 2 1 5 0 1 1 2 0 1 0 0 2 8 0 0 1 0 0 21 3 0 0 2 0 3 Lokaskrá Nöfn í Svarfaðardalshreppi hin- um forna. 1703 1801 1845 1855 A. Konur: 1. Aðalbjörg 2. Agnes 3. Anna 4. Ambjörg 5. Amdís 6. Amfríður 7. Amleif 8. Amþrúður 9. Agústa 10. Ágústína 11. Ásdís 12. Ásgerður 13. Ásta 14. Ástríður 15. Barbara 16. Bergljót 17. Bergþóra 18. Björg 19. Bóthildur 20. Brotefa 21. Dagbjört 22. Dýrleif 23. Eliná 24. Elín 25. Elísabet 26. Engilráð 27. Filippía 28. Freygerður 29. Friðrika 0 2 3 2 2 1 0 0 0 0 2 0 1 3 2 0 0 11 2 1 0 0 0 5 0 2 1 0 0 0 0 11 2 0 3 3 2 0 0 4 0 0 4 0 2 1 2 0 1 1 0 1 2 0 0 0 2 0 1 0 26 2 0 0 1 0 0 0 1 1 1 3 0 0 0 7 0 0 1 2 2 7 3 0 2 0 0 1 0 24 0 0 1 1 0 1 1 1 1 0 2 0 0 0 8 0 1 1 2 2 9 2 0 1 1 1 98. Sólrún 99. Sólvör 100. Stefanía 101. Steinunn 102. Steinvör 103. Sumarrós 104. Sunnefa 105. Svanhildur 106. Sæunn 107. Una 108. Unnvör 109. Valgerður 110. Vigdís 111. Vilborg 112. Þorbjörg 113. Þorgerður 114. Þorkatla 115. Þóra 116. Þóranna 117. Þórarna 118. Þórdís 119. Þórey 120. Þórunn 121. Þuríður B. Karlar. 1. Aðalsteinnn 2. Alexander 3. Andrés 4. Anton 5. Ar(i)nbjöm 6. Arngrímur 7. Ámi 8. Ásgrímur 9. Ásmundur 10. Baldvin 2 7 0 12 0 3 2 1 9 13 0 0 1 0 0 3 3 1 2 0 1 6 9 3 1 0 79 2 0 0 0 3 2 0 0 22 0 0 8 0 0 20 2 0 1 0 0 12 6 1 0 0 2 3 25 1 5 0 1 1 28 6 0 2 1 1 0 1 4 5 2 3 6 6 2 2 2 88 4 0 0 0 7 2 1 0 21 1 1 7 0 0 23 2 1 1 0 2 10 4 0 1 0 1 2 22 1 3 0 0 0 19 3 0 3 0 0 0 3 2 1 2 18 1 0 0 2 0 0 0 0 10 2 0 1 3 0 1 0 5 4 8 0 0 3 6 1 0 7 3 0 1 2 11 1 0 2 1 2 21 0 0 0 2 0 Guðrún Rannveig og dæmi úr C- 89. Sesselja 3 0 4 3 flokki Anna Soffía, Jón Magnús. 90. Sigríður 25 48 51 55 Vel er þetta viðunandi, enda 91. Sigurbjörg 0 0 3 7 báru tvínefni í sumum öðrum stöð- 92. Sigurlaug 0 3 8 7 um annan og lakari svip. Engin hét 93. Sigurrós 94. Snjófríður 0 1 0 0 1 0 3 0 hér að minnsta kosti Rósinkransa 95. Snjólaug 0 0 4 11 Engilberta Ebenezersdóttir. 96. Sof(f)ía 0 3 18 19 97. Solveig 10 13 8 10 1 0 1 7 0 2 0 2 3 2 0 4 0 0 1 5 1 9 0 0 3 2 5 7 1 1 0 1 2 6 8 1 0 12 11. Benedikt 12. Benjamín 13. Bergmann 14. Bergur 15. Bessi 16. Bjami 17. Bjartmar 18. Bjöm 19. Brandur 20. Böðvar 21. Daníel 22. Davíð 23. Eggert 24. Egill 25. Einar 26. Eldjárn 27. Elías 28. Erlendur 29. Eyjólfur 30. Eyvindur 31. Filippus 32. Finnbogi 33. Finnur 34. Flóvent 35. Friðbjöm 36. Friðfmnur 37. Friðleifur 38. Friðrik 39. Fúsi 40. Gestur 41. Gísli 42. Gottskálk 43. Grettir 44. Grímur 45. Guðbrandur 46. Guðlaugur 47. Guðmundur 48. Gunnar 49. Gunnlaugur 50. Halldór 51. Hallgrímur 52. Hallur 53. Hans 54. Hákon 55. Hálfdán 56. Helgi 57. Henrik 58. Hjálmar 59. Ingimundur 60. Ingjaldur 61. fsak 62. ívar 63. Jakob 64. Jóhann 65. Jóhannes 66. Jón 67. Jónas 68. Jónatan 69. Jósep 70. Júlíus 71. Kolbeinn 72. Kristinn 73. Kristján 74. Láms 75. Loftur 76. Magnús 77. Markús 78. Nikulás 79. Oddi 80. Oddur 81. Otti 82. Ólafur 83. Páll 84. Pétur 85. Rasmus 86. Reginbald 87. Runólfur 88. Rögnvaldur 89. Semingur 90. Sigfús 91. Sigmundur 92. Sigtryggur 93. Sigurbjöm 94. Sigurður 95. Sigurjón 96. Símon 97. Skeggi 98. Skúli 99. Snorri 100. Sófónías 101. Stef(f)án 102. Steingrímur 103. Steinn 104. Steinólfur 105. Sumarliði 106. Sumarsveinn 107. Sveinbjöm 108. Sveinn 109. Sæmundur 110. Sölvi 1 0 0 0 2 3 0 5 1 1 0 0 0 2 5 0 0 3 1 1 1 1 3 0 0 0 0 0 1 0 4 0 1 2 0 0 16 1 1 5 1 2 0 1 1 1 1 1 6 1 0 1 0 0 0 76 100 4 2 0 1 0 4 0 11 2 0 0 0 0 1 3 0 1 2 2 0 0 0 1 1 0 0 0 1 0 0 9 1 0 0 1 0 11 4 4 8 2 1 0 0 1 2 0 0 1 0 0 0 1 0 2 5 2 0 0 0 1 1 0 1 0 0 16 0 2 1 1 0 0 0 1 1 1 1 0 0 6 2 0 3 2 0 2 1 6 0 16 2 1 1 0 2 1 1 0 1 0 0 0 0 1 1 0 2 5 0 1 7 2 0 0 1 0 7 1 9 14 9 2 1 1 0 2 0 0 1 0 1 0 7 6 0 0 0 5 0 9 1 0 0 19 0 0 0 0 0 0 3 0 0 0 0 1 0 2 0 1 5 1 1 2 0 2 2 11 3 0 1 0 1 1 1 1 0 1 1 0 0 0 0 0 3 1 13 6 0 1 6 1 0 0 1 1 4 2 9 15 7 1 1 1 0 2 0 0 0 0 1 0 4 3 22 24 11 11 109 101 9 3 3 3 0 1 0 2 0 0 2 3 12 13 0 1 13 0 0 0 0 1 12 0 0 0 0 1 1 0 0 12 5 0 1 0 1 1 1 6 5 0 9 0 0 0 35 2 1 0 1 0 4 13 0 0 0 0 1 1 4' 0 1 0 10 0 2 1 39 5 0 0 0 1 3 14 1 0 0 0 1 2 5 1 0 Framhald á bls. 5

x

Norðurslóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.