Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 105

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 105
399 B. Kobolttilraun: Sumarið 1977 var á Hesti gerð tilraun með koboltgjöf handa ám og lömbum í sambandi við landnýtingartilraunimar. Tilgangurinn var að athuga hvort vanþrif x lömbum sem beitt er á ræktað og/eða óræktað mýrlendi getur stafað af koboltskorti og þá skorti á Bi2~ví‘tamíni • Tilraunalömbunum var skipt í 4 hópa eftir því hvort þau fengu kobolt lausn (74 mg Co/lamb) í vömb og hvort þau voru undan ám sem fengið höfðu kobolt köggul (kobolt oxide) í vömb. Helmingur ánna fékk þannig koboltköggul 6. júní og helmingur lambanna undan hverjum ærhóp fékk koboltlausn 8. ágúst og aftur 29. ágúst. Helstu niðurstöður urðu þær, eins og sést x 3. töflu að enginn munur var á þrifum lambanna milli flokka. Sama er að segja um aðra þætti sem rannsakaðir voru s.s. líffæraþunga og efnamagn í blóði. Eins og séstí 4. töflu var enginn munur á B^2~ví'tamíni í blóði úr tilrauninni miðað við ær og lömb af Auðkúluheiði. Á báðum stöðunum er magnið vel yfir þeim mörkum sem talin eru eðlileg. Heildarniðurstöður úr tilrauninni vetvia væntanlega birtar í Áfangaskýrslu um landnýtingartilraunirnar 1977 sem áætlað er að komi út í vor eða sumar. Á Tilraunastöð Háskólans £ meinafræði hefur Björn Guðmunds- son mælt kobolt í gróðursýnum frá beitartilraunastöðunum frá sumrinu 1975 og ekki fundið koboltskort neins staðar. C. Aðrar snefilefnarannsóknir: Blóðsýni voru tekin haustið 1977 úr flestum tilraunanna og lifraxsýni tekin á Hesti eins og undanfarin ár. Guðný Eiríks- dóttir hjá Tilraunastöð Háskólans í meinafræði er að vinna við selen-mælingar á blóðsýnum en því verki er ekki lokið. Einnig var ætlunin að rannsaka önnur snefilefni en ekki hefur enn unnist tími til þess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.