Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 109

Ráðunautafundur - 14.02.1978, Page 109
403 1 Sölvaholti verður haldið áfram við nautgripatilraun en líklega hætt við blandaða beit sauðfjár og nautgripa. Nú eru 67 kálfar í uppeldi í Skaftholti í Gnúpverjahreppi til að nota í tilraunina. Sömu kálfarnir verða notaðir í tilrauninni tvö sumur £ röð á mismunandi beitarþungum og slátrað beint úr til- rauninni seinna sumarið. Hinum mýrartilraununum verður einnig að breyta töluvert og taka upp nýjar rannsóknaaðferðir. Mjög aðkallandi er til dæmis að hefja plöntuvals og átmagnstilraunir. Plöntuvals rannsóknir verða þá væntanlega gerðar á Hesti og notaðar til þess ær með hálsopi CGunnar ölafsson 1973). Auk þess kæmi til mála að nota aðrar aðferðir en töluverðan tíma tekur að þróa þær fyrir notkun. Átmagnstilraunir verða væntanlega gerðar jafnhliða plöntu- valstilraununum ef af þeim verður. Þær eru yfirleitt framkvæmdar þannig að saurnum er safnað í poka og síðan reiknað út frá því hve mikið skepnan hefur átið. Auk þess er hægt að nota merkiefni til að aætla þetta nokkurn veginn t.d. krómoxið eða notaðar eru sérstakar jöfnur út frá efnum í saur t.d. köfnunarefni (Harris 1970) Einnig er aðkallandi að taka upp rannsóknir á vambainnihaldi hjá mýrarfénu t.d. athuga pH og mæla magn l'okgjarnra fitusýra (ölafur Guðmundsson, 1973, 1975). Það er eftirtektarvert við slátrun úr tilraununum að vambainnihald mýrarlambanna er ólíkt og hjá lömbum á þurrlendi og sérstaklega er munurinn mikill milli mýrarlamba og káUamba. Þarna getur verið að finna lausnina á þvx hvers vegna mýrarlömbin þrífast ekki seinni part sumars. Að lokum skal þess getið að hafist hefur verið handa við trénisrannsóknir á gróðursýnum og verða þessar rannsóknir væntan- lega auknar í sambandi við væntanlegar plöntuvals- og átmagns- tilraunir. Við rannsóknirnar er notuð svonefnd Van Soest aðferð. Gróðurinn er þá skilinn í frymi og frumuvegg sem sxðan er greint í smærri einingar eftir leysanleika eins og sést á 1. mynd (Harris 1970).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.