Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2006, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 11.05.2006, Blaðsíða 29
Aðsent efni:postur@vf.is Birgir Örn Ólafsson og Anný Helena Bjarnadóttir skrifa: Atvinnumál í brennidepli 'komandi sveitarstjórnar- kosningum munu atvinnu- .mál vera í brennidepli í Sveitarfélag- inu Vogum. Þessum mála- flokki hefur lítið verið sinnt á síð- ustu kjörtíma- bilumogtíma- bært að þar verði breyting á. Fyrirtæki eru fá í Vogum mið að við bæjarfélög af sömu stærð- argráðu. Hér eru, samt sem áður, nokkur fyrirtæki sem staðið hafa lengi og sum hver unnið brautryðjendastarf hvert á sínu sviði. Þennan kraft þarf að nýta til enn frekari eflingar og vill E-listinn leggja sitt af mörkum í þeim efnum. E-listinn hefur það á stefnu- skrá sinni að hlúa að þeim fyr- irtækjum sem eru í bænum og laða jafnframt að ný fyrirtæki. Framboðið sér þrjár mikilvægar leiðir sem hægt er að fara í þessum efnurn. 1) Setja á stofn Atvinnumála- nefnd. 2) Markaðsetja sveitarfélagið á rneðal fyrirtækja landsins. 3) Virkja samvinnu og samstarf við fyrirtæki og félög sem starfa í bænum. Markvissri atvinnuþróun hefur ekki verið sinnt nægilega í bæjarfélaginu. Með stofnun sérstakrar nefndar um þetta málefni er ljóst að vægi þessara mála verður meira en hingað til hefur verið. Slík nefnd ætti að koma að atvinnustefnu bæjar- félagsins sem og að vinna náið með bæjarstjórn að markaðsetn- ingu bæjarfélagsins meðal fyr- irtækja ásamt því að styðja við bakið á þeim fyrirtækjum sem fyrir eru í sveitarfélaginu. Með því að halda reglulega atvinnu- málafundi (borgarafundi) í sam- starfi við félög og fyrirtæki má nálgast hugmyndir frá brautryðj - endunum sjálfum. Sveitarfélagið Vogar er tvímæla- laust eitt best staðsetta bæjarfé- lagið á Suðurnesjum með tilliti til atvinnustarfsemi og þjón- ustu. E-listinn leggur áherslu á að Sveitarfélagið Vogar verði eftirsótt af öflugum fyrirtækjum sem sækjast eftir stöðugu vinnu- afli og vilja vera í nánd við góðar hafnir og alþjóðaflugvöll. Ef Sveitarfélagið Vogar ætlar sér að halda sjálfstæði sínu til framtíðar og standa undir þeim skuldbindingum sem það hefur sett þá er mjög mikilvægt að atvinnutækifærum fjölgi. Með fyrirtækjum kemur fjármagn og óráð að horft sé fram hjá því. Því ætlar E-listinn að taka at- vinnumálin föstum tökum og gefa þeim þann sess sem þeim ber í ört vaxandi samfélagi. Birgir Örn Ólafsson, 1. sœti Anný Helena Bjarnadóttir, 4. sœti Örn Arnarson 18 ára, nemi „Ég vil A-listann því að ungir bæjar- búar eiga að hafa jöfn tækifæri til þess að stunda íþróttir og taka þátt í tómstunda- og menningarstarfi". k e rfv Fyrirtækjaþjónusta - Allt fyrir kaffistofuna Sími 564-1400 FIFA WORLD CUP SÍÐUMÚLA 9 SMÁRALIND RADIONAUST, AKUREYRI SÍMI 530 2800 I SÍMI 530 2900 I SÍMI 461 5000 HAFNARGÖTU 25, KEFLAVÍK WWW.ORMSSON.IS SÍMI 421 1535 I Heimsmeistarakeppni heima hjá þér Ef það er gaman að horfa ATHÍ Ný ORMSSON verslun í Keflavík á eitthvað í alvöru sjónvarpi þá er það stórviðburður eins og Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu Skerpan í veggsjónvörpunum er nefnilega þannig að þeir næmustu þykjast sjá grasið spretta og hljóðkerfið flytur þig upp á áhorfendapallana. Það gildir með veggsjónvörp eins ogönnurtæki að gæðin eru misjöfn. Þegar fjárfest er í gæðamerki eins og þarf ekkert að efast - fjárfestingin skilar sér alla leið ..að ekkisé talað um þegar annað eins tilboð er í gangi! Aðeins kr.: 259.900r- FYRIR BÆÐITÆKIN! DVD UPPTÖKUTÆKIÐ FYLGIR FRÍTT MEÐ SJÓNVARPINU! GERÐU KRÖFUR - VIÐ UPPFYLLUM ÞÆR SAMSUNG LE40R51B 40" Háskerpu LCD Sjónvarp • (High-Definition TV) • Upplausn: 1366 x 768 •Skerpa: 3000:1 • Birta: 500 cd/m2 • DNIe myndleiðrétting • 170° sjónarhorn • SRS TruSurround XT hljóðkerfi • 1000 sfðna textavarpsminni AMSUN SAMSUNG DVD-125 DVD Upptökutæki og spilari ■ DVD, DVD-RAM, DVD-R, - DVD-RW, SVCD, CD, CD-R, CD-RW, • MP3 CD, JPEG CD DivX • Sjálvirkur kaflaskiptir • HDMI, scart, • Komponent • DV-lnngangur ORMSSON STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIO Á SUÐURNESJUM VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN11. MAÍ2006 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.