Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.05.2006, Page 31

Víkurfréttir - 11.05.2006, Page 31
Get tekið að mér pössun, er 15 ára og get tekið að mér 1-2 börn á kvöldin, um helgar og í sumar. Uppl. í síma 660 6152, Rós. GÆLUDYR LABRADOR HVOLP- AR TIL SÖLU Til sölu tveir 6 vikna gaml- ir hvuttar. Eru hreinir en ekki ættbókarfærðir. Uppl. í síma 694 4670. TAPAÐ/FUNDIÐ Þrílit 6 mán. læða (hvít,gul og svört) með rauða ól er týnd. vinsamlegast hringið í síma: 848-9809 eða 896-0353 ef þið hafið séð hana. Hennar er sárt saknað. Til sölu fallegur poodle-hvolpur, 12 vikna, húsvanur. Uppl. í síma 866 2063 eða 421 5579, Helga. Bl Kirkjustarf: Keflavíkurkirkj a Sunnudagur 14. maí: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis, prest- ur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Stjórnandi: Hákon Leifsson. Nj arð víkurkirkj a Hátíðarmessa verður í Njarðvík- urkirkju (Innri-Njarðvík) 14. maí kl. 14 í tilefni 120 ára vígslu- afmælis kirkjunnar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason fyrrverandi sóknar- prestur predikar. Sóknarprestur þjónar fyrir altari og meðhjálpari er Kristjana Gísladóttir. Dagmar Kunákova organisti stjórnar kór kirkjunnar og leikur undir hjá börnum úr Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Guðmundi Sig- urðssyni. Börn úr Barnakór Akur- skóla syngja undir stjórn Elínar Halldórsdóttur. Að messu lokinni bíður sóknarnefnd gestum að þiggja veitingar í safhaðarheim- ili kirkjunnar. Ávörp og söngu. Allir hjartanlega velkomnir. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 11. maí kl.20. Umsjón hafa Lionsklúbbur Njarðvíkur, Ástríður Helga Sig- urðardóttir og Natalía Chow Hewlett. Síðasta skiptið. Minnum á ferðalag spilafélaga að Skógum undir Eyjaíjöllum 15. maí. Sóknarprestur Grindavíkurkirkj a Mæðradagurinn 14. maí. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Mæður úr starfí foreldramorgn- anna taka þátt í athöfninni. Létt kirkjuleg sveifla með kór og hljómsveit kirkjunnar. Súpa og brauð í hádeginu. Hvetjum fjölskyldur til að fjölmenna í kirkju. Sóknarnefnd og sóknarprestur www.kirkjan.is/grindavikurkirkja Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 20:00: Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 20:00: Biblíulestur. Baptistakirkjan á Suðurnesjum Samkoma fyrir fullorðna: fimmtudaga kl. 19:45. Samkoma fyrir börn og unglinga: laugardaga kl. 13.00 - 14.45 Bænastund fyrir fullorðna: sunnudaga kl. 11 að Brekkustíg 1, Sandgerði. (Heima hjá Patrick, presti Baptistakirkjunnar.) Samkomuhúsið að Fitjum 4 í Reykjanesbæ (Rétt hjá Bónus) Allir velkomnir! Predikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fímmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsing- ar í s. 694 8654 og 424 6844. Pizzutilboð nr. 1 — 12" pizza rri/2 álegg +1/2 Itr.Coke : Pizzutilboð nr.2: 16"pizza m/2 álegg +2 Itr. Coke lYI. I./UU, Ath. Sendum ekki heim milli kl. 14 Hádegistilboð: 9"pizza m/2 álegg og 1/2 Itr.Coke í dós kr. 850,- Kjúklingasalat +1/2 Itr.Toppureða Coke Light .050,- : Hamborgari,franskar, sósa og 1/2 Itr.Coke í dós ki'. 7. og 17 virka daga. eiiigungu sóit L'du i sal Hafnaraötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777 SOlARHRiniCSimKT 8982222 REYKjANI-SBÆR Tjarnargötu 12* Póstfang230 • S:421 6700 • Fax:421 4667 • reykjanesbaer@reykjanesbaer.is SUNDDAGUR FJÖLSKYLDUNNAR OG OPINN DAGUR SAFNA í tilefni af opnun 50m innilaugar og Vatnaveraldar í Sundmiðstöðinni við Sunnubraut er íbúum Reykjanesbæjar boðið til opins sunddags laugardaginn 13. maí n.k. frá kl. 13:00 - 17:00. Á sunddeginum verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá og verður Rás 2 með beina útsendingu á staðnum. Meðal dagskráratriða eru: heilsuhorn með ýmsu hollu góðgæði og fjölbreyttar kynningar er tengjast heilsu s.s. Boot camp í boði Lífstíls, nudd, hómopatar og Perlan kynnir vatnsleikfimi og flexibar. Idolstjarnan Bríet Sunna syngur nokkur lög kl. 15:00. Að auki verða eftirtaldir með kynningar: Íþróttaakademían, Perlan, Lífstíll og Upplýsingamiðstöð Reykjaness. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja verður með heilsufarsmælingar, Suðurnesjadeild Rauða krossins verður með skyndihjálparkynningu og Sportbúð Óskars og K-sport kynna sundfatnað. OPINN DAGUR SAFNA Frá kl. 14:00 til 17:00 geta bæjarbúar og gestir kynnt sér nýtt húsnæði Byggðasafns Reykjanesbæjar og íslendings ehf, að Njarðarbraut 3 í Innri-Njarðvík. Munageymslur byggðasafnsins verða opnar í sumar með reglulegum hætti og geta þv( bæjarbúar og gestir kynnt sér safnkostinn. Opnunin er tilraunaverkefni til að víkka út rekstur byggðasafnsins í átt til tómstunda almennings svo safnið megi verða uppstretta hugmynda, fróðleiksbrunnur og dægradvöl. Aðrar sýningar: Færeysk myndlist í Listasafni Reykjanesbæjar, Stuð og friður, sýning Poppminjasafns íslands og Holir Bolir í Suðsuðvestur. . reykjanesbaer. is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGIÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN11. MAÍ2006I 31

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.