Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.2005, Blaðsíða 34

Freyr - 01.11.2005, Blaðsíða 34
HROSSARÆKT HROSSARÆKT Markús frá Langholtsparti, knapi Sigurbjörn Bárðarson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Askurfrá Hákansgárden, knapi Johan Hággberg. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Kormákurfrá Flugumýri, knapi Páll Bragi Pálsson. (Ljósm. Eiríkur Jónsson). Freyr 11 2005 Tafla 3. Kynbótaeinkunnir stóðhesta sem ná 1. verðlaunum fyrir afkvæmi. ro Fæðingarnr. Nafn Uppruni »o IU X >o 3 H- •O X .Q ro ■s 01 JZ — w ■ra X Bak og lend Samræmi Fótagerð Réttleiki Hófar Prúðleiki Tölt Hægt tölt Brokk Skeið Stökk Vilji/Geð Fegurð í reið 01 u_ Bygging Hæfileikar Aðaleinkunn Dæmd afkvæn Öryggi Skyldleikar.st. IS1993187449 Markús Langholtsparti 1.2 103 100 111 99 116 99 119 122 116 111 110 122 110 121 115 105 113 123 124 18 95% 4.83 SE1992104328 Askur Hákansgárden 4.5 102 115 99 117 89 101 120 92 112 111 105 124 105 117 119 95 115 121 123 19 90% 0.00 IS1991158626 Kormákur Flugumýri II 2.3 102 112 121 129 85 103 120 107 112 108 114 113 110 115 112 90 121 117 121 40 95% 0.00 IS1992158707 Spuni Miðsitju -1.4 97 109 102 115 98 102 105 92 109 107 100 125 107 118 115 93 111 120 121 27 94% 0.10 IS1991157345 Hugi Hafsteinsstöðum 1.0 97 113 108 109 102 114 110 126 122 112 120 96 117 115 128 99 116 118 120 41 96% 0.00 IS1986187019 Trostan Kjartansstöðum 0.7 110 124 126 117 97 102 107 94 109 105 108 118 109 109 109 101 123 116 120 35 96% 0.00 IS1993186930 Adam Ásmundarstöðum 1.8 109 118 105 116 90 101 113 116 111 108 105 117 116 111 116 99 115 117 120 16 95% 4.30 IS1993188565 Hlynur Kjarnholtum I 2.4 104 109 120 111 90 107 103 104 114 110 115 115 110 114 116 112 110 119 120 16 93% 5.54 IS1995187053 Garpur Auðsholtshjáleigu 1.2 95 108 104 111 97 97 120 95 118 115 109 104 118 120 124 103 112 118 120 23 93% 2.42 IS1993188802 Númi Þóroddsstöðum 1.1 117 118 99 112 119 101 102 108 108 107 102 122 111 114 108 108 122 116 120 30 95% 0.31 IS1994184184 Dynur Hvammi 0.6 106 108 104 103 114 106 112 125 125 120 125 84 123 123 128 98 115 117 119 23 95% 2.37 IS1989165170 Bassi Bakka 1.4 103 112 112 117 101 104 109 103 106 101 109 117 108 110 111 104 117 115 118 16 94% 4.69 IS1992156455 Skorri Biönduósi 1.2 102 123 114 114 100 100 117 121 115 104 101 104 115 111 119 98 123 113 118 25 94% 2.21 IS1989187600 Flygill Votmúla -1.1 119 118 110 108 112 96 95 113 109 107 105 118 107 107 113 98 116 115 118 22 93% 0.00 IS1990188031 Nökkvi V-Geldingaholti 2.4 112 105 116 113 107 97 111 107 111 108 109 114 108 110 114 98 116 115 118 22 93% 0.20 IS1989188560 Kolskeggur Kjarnholtum I 4.4 112 111 120 125 91 97 102 106 108 101 104 117 107 108 112 105 115 114 117 36 96% 0.10 IS1987157188 Þytur Hóli 0.5 94 113 117 105 97 107 94 94 115 109 109 111 112 113 115 100 106 117 117 26 95% 0.39 IS1991138001 Jarl Búðardal 2.8 96 105 109 109 110 100 101 94 115 109 114 106 115 112 117 95 109 116 117 27 94% 0.01 IS1990184419 Víkingur Voðmúlastöðum 3.8 103 106 101 116 98 110 112 93 129 122 120 80 118 124 125 101 113 115 117 25 94% 1.31 IS1992155490 Roði Múla -0.9 102 118 109 109 101 115 107 105 117 111 100 99 116 115 122 93 117 113 116 34 96% 2.89 IS1989187330 Jór Kjartansstöðum 1.1 107 112 107 108 92 105 105 95 111 104 106 116 105 110 108 111 110 115 116 19 94% 2.34 IS1991188120 Sproti Hæli 0.6 121 109 114 108 101 99 89 94 125 115 124 87 113 118 122 102 107 115 116 24 94% 0.00 IS1993187336 Tývar Kjartansstöðum 0.6 101 106 114 114 96 95 99 89 121 107 116 98 116 113 119 99 108 116 116 22 93% 0.00 IS1987186104 Páfi Kirkjubæ 0.1 115 106 107 109 128 108 111 100 107 102 108 110 104 105 103 106 123 109 115 47 98% 7.82 IS1991186919 Ásaþór Feti 0.1 107 128 104 119 104 101 111 114 107 108 105 108 104 100 111 110 126 108 114 34 94% 0.00 DE1985100794 Týr Rappenhof 2.0 * 104 118 95 122 105 91 108 107 116 112 122 82 120 109 121 113 118 109 113 38 97% 12.5 IS1977125060 Hrafn Hrafnhólum 2.7 101 104 106 107 85 108 101 97 113 107 110 105 109 108 113 103 102 112 112 32 96% 0.00 IS1989188802 Galdur Laugarvatni -0.5 120 119 80 101 121 96 103 126 108 106 93 109 103 103 109 107 116 108 111 38 96% 0.60 IS1988165525 Höldur Brún -1.5 88 99 117 100 91 100 98 95 104 97 106 118 102 112 105 86 97 113 111 46 96% 0.42 í þessari töflu er birtur listi yfir þá stóðhesta sem ná kynbótaeinkunn til 1. verðlauna fyrir afkvæmi. Þeir þurfa nú annað hvort 116 stig og að lágmarki 15 dæmd afkvæmi eða 111 stig og þá 30 dæmd afkvæmi minnst. í töflunni eru nokkrir hestar með góða stöðu sem ekki eru lengur hérlendis, næsthæsti hesturinn, Askur SE1992104328 frá Hákansgárden, er sænskfæddur, útfluttur í móðurkviði sonur Kveiks frá Miðsitju. Tveir hestar í þessari töflu hafa hlotið fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi en eiga nú nokkurn möguleika á heiðursverðlaunum. Þetta eru þeir Kormákur IS1991158626 frá Flugumýri II, sem vantar 10 afkvæmi, og Hugi IS1991157345 frá Hafsteinsstöðum, sem vantar 9 afkvæmi. Þeir hestar í töflunni, sem eru hérlendis og ná nú 1. verðlaunum og hafa ekki hlotið þau formlega á sýningum, eru Markús IS1993187449 frá Langholtsparti, Adam IS1993186930 frá Ásmundarstöðum, Dynur IS1994184184 frá Hvammi, Víkingur IS1990184419 frá Voðmúlastöðum og Tývar IS1993187336 frá Kjartansstöðum. Spennandi verður að sjá hvort þeir muni allir skila sér til landsmóts með afkvæmahópa. Freyr 11 2005 34

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.