Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2018, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 13.01.2018, Qupperneq 57
HB Grandi leitar að drífandi starfsfólki í eftirtalin störf á mannauðssviði HB Granda. TVÖ STÖRF Í MENNTUN OG MANNAUÐI HB Grandi er eitt stærsta sjávarútvegsfyrirtæki á Íslandi þar sem verkefni starfsfólks spanna alla virðiskeðjuna frá veiðum og vinnslu til sölu og dreifingar á afurðum félags- ins. HB Grandi leggur áherslu á að fá til starfa hæft og traust starfsfólk sem vinnur af fagmennsku og ábyrgð að því að tryggja sjálfbæra nýtingu og hagkvæmni í um- gengni við auðlindina. HB Grandi er vinnustaður þar sem stjórnendum og starfs- fólki er annt um vellíðan og heilsu vinnufélaga sinna. HB Grandi er jafnréttissinnaður vinnustaður þar sem leitast er við að fá jafnt konur sem karla til starfa í hinum fjölbreyttu vinnuhópum fyrirtækisins. FRÆÐSLUFULLTRÚI Við leitum að drífandi einstaklingi til að skipuleggja og halda utan um fræðslu- og starfsþróunarmál HB Granda. HELSTU VERKEFNI • Skipulag og utanumhald fræðslu og starfsþróunar • Umsjón með mannauðskerfi • Ráðgjöf og eftirfylgni við ráðningar, móttöku nýliða og starfslok • Umsjón með viðburðum sem mannauðssvið ber ábyrgð á • Skýrslugjöf og tilfallandi verkefni HÆFNISKRÖFUR • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af fræðslu- og/eða starfsmannamálum • Eiga gott með að tjá sig í ræðu og riti • Jákvæðni og gott viðmót • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri • Reynsla af verkefnastjórnun er kostur MANNAUÐS- OG LAUNAFULLTRÚI Við leitum að öflugum liðsauka til skráningar og vinnslu upplýsinga í mannauðskerfi HB Granda. HELSTU VERKEFNI • Skráning í mannauðskerfi og utanumhald • Launavinnsla í samvinnu við aðra launafulltrúa • Umsjón með gerð aðgangskorta og samgöngusamninga • Utanumhald fræðsludagskrár í samvinnu við fræðslufulltrúa • Tilfallandi verkefni á mannauðssviði HÆFNISKRÖFUR • Hagnýt menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af launavinnslu eða bókhaldi er kostur • Nákvæmni, sjálfstæð vinnubrögð • Metnaður til að ná árangri • Jákvæðni og gott viðmót Mannauðssvið HB Granda hf. hefur umsjón með mannauðs- málum félagsins og veitir stjórnendum faglega ráðgjöf og stuðning varðandi mannauðs- mál, túlkun kjarasamninga og eftirlit með framkvæmd starfs- mannastefnu. Áhugasamir umsækjendur sendi ferilskrá og fylli út umsókn á: https://attentus.umsokn.is/ Umsóknarfrestur er til og með 24. janúar 2018 Nánari upplýsingar veitir Friðrik Friðriksson, framkvæmdastjóri mannauðssviðs. Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. RÁÐNINGAR 1 3 -0 1 -2 0 1 8 0 4 :3 9 F B 1 2 0 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 1 2 0 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E B C -6 8 6 0 1 E B C -6 7 2 4 1 E B C -6 5 E 8 1 E B C -6 4 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 0 s _ 1 2 _ 1 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.