Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 14

Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 14
12 OLUF I. HANSSES Mjóstræti 6, Reykjavík, tekur að sér sjöl og alls konar ullardúka til litunar og pressunar. Sömuleiðis prjónles, alls- konar upplituð föt o. fl. Verkið er vanðað! yifgreiðsla áreiðanleg! Yerðið er sanugjarnlega lágt ooooooooooooooooo |/í. W. Biering, Laugareg 6, fæst skófatnaður af ýmsum gerðum, svo sem :• Karlmannsskór og stígvél. Dömuskór og stigvél, morgunskór, Cycleskór, ílókaskór karla og kvenna. Yerkmannastígvél mjög haldgóð og ódýr. Reimar fl. teg. Ennfremur skó- og stígVéla-áburður, fl. teg.

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.