Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 19

Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 19
17 Nú er reynzla fengin fyrir því, að 0 r g e 1 H a r m o n i u m frá K. A. ANDERSSON í STOKKHÓLMI (hin einu, er hlutu heiðurspening úr gulli á sýn- ingunni þar, 1897), eru hin ódýrustu, vönduð- ustu og hljómfegurstu Org. Harm. sem hingað flytjast til landsins. Hver sá, er þau hefir séð og heyrt, tekur þau fram yfir öll önnur, enda þarf engan eyri að borga fyrirfram, borgunar- skilmálarnir hvergi líkt því eins góðir og engum reikningum haldið leyndum. Þér, sem viljið eiga hljómfögur, vönduð og ódýr Orgel Harm., munið að skrifa til mín eða tala við mig og helzt sjá og heyra hljóðfærin, sem ávalt eru til sýnis heima hjá mér — áður en þér leitið til annara í því efni, og þér munuð ekki snúa aftur eða kaupa að öðrum síðar. JÓN PÁLSSON, Laufásveg 27. OOCÖÖÖÖOOOOOOOOQOOOÓÖÖOOOOCXSOOOOO „Hvað gengur á? Hver er að berja?“ spnrði gest- gjafinn á veitingahúsi einu í smábæ nokkrum á Spáni, er liann var valcinn upp af fasta svefni^um miðja nótt í stórviðrisrigningu og þrumuveðri. Uti var svarað miög drembilega og með drynjandi raustu: „Það er Don Juan Fedro Hermandez Hodriquez di Villanova, greifi af Malaga, riddari af Sant- iago del Compostela e Malamocco“. „Fyrirgefið lierrar mínir, ég get ekki hýst allan þenna sæg! Góða nótt, vinir mínir!“ (Pramh. á bls. 19).

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.