Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 20

Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 20
18 Járnvara margs konar. Skrár, húnar, lamir, og yfir höfuð öllum þess konar vörum hef eg ætíð nóg af. Óhætt er að segja, að verðið er afarlágt. Af sauui allskonar og niðugleri hef eg ávalt nægar birgðir. Menn, sem byggja sér hús, ættu að semja við mig um kaup á þessum vörum. Eg mun geta selt þœr eins óclýrt og aðrir. Ýmsar aðrar tegundir af járnvöru, — ætíð nægar birgðir. Mjög mikið úrval af mjög fallegum skúffu-hönkum og skiltum og öðru möblu-skrauti. Ennfremur talsvert af ýmsum c 1 d h ú s g ö g n u m tinuðum og emaileruðum. J, ZlffiSEN. ODODDDOOOOOOOOOOOOCOCOOOO Pakkalitirnir víðfrægu, sem öllum húsmæðr- um þykja ómissandi. — Handsápuruar ágætu, sem enginn getur án verið og Olíufötin, sem 4 allir sjómeun kaupa. Af þessum velþektu og ódýru vörum hefi eg alt af stórar birgðir. 3. Zimsen. «

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.