Muninn - 01.08.1904, Qupperneq 20

Muninn - 01.08.1904, Qupperneq 20
18 Járnvara margs konar. Skrár, húnar, lamir, og yfir höfuð öllum þess konar vörum hef eg ætíð nóg af. Óhætt er að segja, að verðið er afarlágt. Af sauui allskonar og niðugleri hef eg ávalt nægar birgðir. Menn, sem byggja sér hús, ættu að semja við mig um kaup á þessum vörum. Eg mun geta selt þœr eins óclýrt og aðrir. Ýmsar aðrar tegundir af járnvöru, — ætíð nægar birgðir. Mjög mikið úrval af mjög fallegum skúffu-hönkum og skiltum og öðru möblu-skrauti. Ennfremur talsvert af ýmsum c 1 d h ú s g ö g n u m tinuðum og emaileruðum. J, ZlffiSEN. ODODDDOOOOOOOOOOOOCOCOOOO Pakkalitirnir víðfrægu, sem öllum húsmæðr- um þykja ómissandi. — Handsápuruar ágætu, sem enginn getur án verið og Olíufötin, sem 4 allir sjómeun kaupa. Af þessum velþektu og ódýru vörum hefi eg alt af stórar birgðir. 3. Zimsen. «

x

Muninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.