Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 17

Muninn - 01.08.1904, Blaðsíða 17
15 Ný verzlun. Laugaveg 24. Vesiri dyrnar. Þar eru seldar allar NAUÐSYNJAVÖRUR;; einnig keyptar flestallar íslenzkar afurðir. Spyrjið um verð, áður en kaup eru gjörð annar- staðar • það borgar sig. — Gísli Jónsson. frá Eyrarb. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Skrítlur. (Safnað hefir Jón Pálsson.) Jón „latiu var svo latur, að ef hann talaði við mann drykklanga stund úti við, settist hann á stein eða þúfu á meðan. Einhverju sinni lilýddi Jón á húslestur, þar sem sagt var, að „allir menn, sem lifað hafa, nú lifa og lifamunu, meðan heimurínn er við líði, skuli mæta fyrir dómstóli drottins á degi dómsins11. Að húslestr- inum loknum, andvarpaði Jón þungan og segir: „Jæja, skárri verður það nú urmullinn, sem saman kemur hjá drotni á dómsdegi; — skyldi hann geta látið þá alla sitja?“ ' (Erh. á bls. 17.)

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/1285

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.