Morgunblaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.03.2018, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. MARS 2018 Tomb Raider Í myndinni er sagt frá uppvaxtar- árum Löru Croft (Alicia Vikander). Þegar hún er 14 ára hverfur faðir hennar sporlaust og þarf Lara fljótt að læra að standa á eigin fótum. Sjö árum eftir hvarfið ákveður hún að halda til dularfullrar eyju í von um að finna föður sinn eða komast að því hvað um hann varð. Leikstjóri er Roar Uthaug. Rotten Tomatoes: 52% Metacritic: 47/100 Gringo Harold Soyinka (David Oyelowo) sem starfar hjá bandarísku lyfja- fyrirtæki og glímir við fjárhags- vandræði. Dag einn biðja eigendur fyrirtækisins hann um að skreppa til Mexíkó með ólöglega efnaform- úlu að marijúana-töflum sem þeir vilja láta framleiða fyrir sig. Leik- stjóri er Nash Edgerton. Rotten Tomatoes: 39% Metacritic: 46/100 Ýmislegt í Bíó Paradís Heimildarmyndin Aestetik er sýnd í Bíó Paradís í dag kl. 18 í tengslum við Hönnunarmars. Hún fjallar um samband manneskjunnar við um- hverfið á áhrif þess á hönnun og fegurðarskyn okkar. Í kvöld kl. 20 verður Mamma mia! sýnd og býðst áhorfendum að syngja með. Um helgina verður síð- an sýnd síleska Óskarsverðlauna- myndin Una Mujer Fantástica í leikstjórn Sebastiáns Lelio sem hlaut fjórar stjörnur í bíódómi sem birtist nýverið í Morgunblaðinu. Myndin er sýnd á morgun kl. 20 og á sunnudag kl 17.45. Á sunnudag kl. 20 er sem liður í Svörtum sunnudegi sýnd Snowpier- cer frá árinu 2013 í leikstjórn Joon- ho Bong. Í helstu hlutverkum eru Chris Evans, Jamie Bell, Tildu Swinton, John Hurt og Ed Harris, en þess má geta að Tómas Lemarq- uis leikur hlutverk Egg-head. Bíófrumsýningar Leit að föður, smygl og söngur Töff Alicia Vikander í Tomb Raider. The Florida Project Hin sex ára gamla Moonee elst upp í skugga Disney World ásamt uppreisnar- gjarnri og ástríkri móður sinni. Uppvaxtarsaga sem fær hjartað til að slá. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 92/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.30 Mamma Mia! Sing along sýning Bíó Paradís 20.00 Loveless Morgunblaðið bbbbm Bíó Paradís 20.00 Spoor Metacritic 61/100 IMDb 6,4/10 Bíó Paradís 17.30 Women of Mafia Bíó Paradís 17.30, 22.00 Aestetik Bíó Paradís 18.00 Tomb Raider 12 Lara Croft, ævintýragjörn dóttir landkönnuðar sem týndist, gerir sitt ítrasta til að lifa af þegar hún kemur til eyjarinnar þar sem faðir hennar hvarf. Metacritic 47/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 21.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.00, 19.40, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.00, 19.40, 22.20 Smárabíó 16.20, 17.00, 19.00, 19.40, 21.40, 22.20 Gringo 16 Metacritic 46/100 IMDb 6,0/10 Sambíóin Keflavík 19.50 Háskólabíó 20.50 Andið eðlilega Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,3/10 Smárabíó 17.10 Háskólabíó 18.10, 21.00 Bíó Paradís 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Fullir vasar 12 Morgunblaðið bmnnn Smárabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 19.10 Darkest Hour Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 18.30 Death Wish 16 Metacritic 31/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 19.50, 22.20 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Háskólabíó 18.00, 20.50 Bíó Paradís 22.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Missouri Háskólabíó 20.30 The Greatest Showman 12 Metacritic 68/100 IMDb 6,4/10 Háskólabíó 18.10 Steinaldarmaðurinn Til að bjarga heimkynnum sínum verða Dug og félagi hans Hognob að sameina ættbálka sína og berjast við hin illa Nooth og Bronsaldar- borg hans. Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 15.40 Smárabíó 15.10, 17.40 Lói – þú flýgur aldrei einn Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 15.40 Smárabíó 15.00, 17.30 Status Update Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.10 Sambíóin Keflavík 17.30 Bling Mun fallegur hringur, eða hugrekkið sem þarf til að bjarga borginni frá illum vél- mennaher, sigra hjarta æskuástar Sam? Sambíóin Álfabakka 18.00 Paddington 2 Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Smárabíó 15.20 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.15, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 19.30 Black Panther 12 Red Sparrow 16 Dominika Egorova er elskuleg dóttir sem er staðráðin í að vernda móður sína, sama hvað það kostar. Hún er aðal- dansmær sem í fólsku sinni er komin á ystu nöf. Hún er meistari í kænskubrögðum. Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 19.50, 22.40 Smárabíó 19.30, 22.30 Háskólabíó 17.50 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Game Night 12 Vinahjón sem hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr morðleikur er kynntur fyrir þeim. Metacritic 70/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 16.50, 21.40 Sambíóin Akureyri 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager Sími 4 80 80 80 2018 GMC Denali Litur: Frost White, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, Nýr 2018 Denali (nýja útlitið). Vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, sóllúga, BOSE hátalara­ kerfi, dual alternators, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Z71 pakki, kúla í palli (5th wheel pakki)og fleira. VERÐ 10.490.000 m.vsk 2018 GMC Sierra SLT Litur: Dark slate, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. Öll standsetning innifalin í verði ásamt ábyrgð og þjónustu. VERÐ 9.590.000 m.vsk 2018 GMC Sierra SLT Litur: Hvítur, svartur að innan. 6.6L Duramax Diesel, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi, upphituð og loftkæld sæti og heithúðaður pallur. VERÐ 9.490.000 m.vsk 2017 RAM Limited Litur: Dökk rauður / svartur að innan. Einnig til hvítur og svartur. 6,7L Cummins,loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, upphitanleg og loftkæld sæti, hiti í stýri, sóllúga, RAM­box, toppljós, heithúðaður pallur. 35“ dekk, LED­bar, húddhlíf og glug­ gahlífar komið á, allt innifalið. VERÐ 9.990.000 m.vsk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.