Jökull


Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 63

Jökull - 01.01.2004, Blaðsíða 63
Paleomagnetic directions in the Tjörnes beds, Northern Iceland ÁGRIP Segulstefnumælingar á setsýnum frá Tjörnesi Safnað var sýnum á 30 stöðum í efri hluta setlaga þeirra sem liggja undir Breiðuvíkurlögunum á Tjör- nesi. Segulstefnur voru mældar í þeim og að auki í sýnum úr einu hraunlagi. Segulmögnunin reyn- dist vera mun daufari en í Breiðuvíkursyrpunni og setlögum úr borkjarna í Flatey, og stefna hennar óstöðugri. Þessi munur gæti tengst því að Tjörnes- lagasýnin eru yfirleitt sandsteinn, mun grófari í kor- nastærð en hin. Á 10 stöðum fengust sæmilega örug- gar segulstefnur (95% óvissumörk undir 20◦). Jafn- margar af þeim voru “réttar” og “öfugar”, og þær samsvara allar segulskautum á um eða yfir 60◦ breidd. Virðist líklegt að niðurstöðurnar endurspegli fáeina umsnúninga jarðsegulsviðsins meðan eða fljótlega eftir að lögin voru að myndast. Segulstefnum í sniði niður við sjó (HM) og öðru inni í landi (SA) sem talin eru ná yfir sömu eða jafngamlar setlagasyrpur, ber ekki vel saman. Mun ítarlegri rannsókna er þörf áður en segulstefnumælingar gætu t.d. nýst við tengingar milli sniða eða borhola í þessum setlögum. REFERENCES Bárðarson, G.G. 1925. A Stratigraphical Survey of the Pliocene Deposits at Tjörnes in Northern Iceland. Kgl. Danske Vidensk. Selskab, Biol. Medd. IV(5), 1-118. Buchardt, B. and L. Símonarson 2003. Isotope palaeotem- peratures from the Tjörnes beds in Iceland: evidence of Pliocene cooling. Palaeogeogr., Palaeoclimatol., Palaeoecol. 189, 71-95. Doell, R.R. 1972. Palaeomagnetic studies of Icelandic lava flows. Geophys. J. Royal astron. Soc. 26, 459-479. Einarsson, Th., D.M. Hopkins and R.R. Doell 1967. The stratigraphy of Tjörnes, Northern Iceland, and the his- tory of the Bering Land Bridge. In Hopkins, D.M. (ed.) The Bering Land Bridge, 312-325. Stanford Uni- versity Press, Stanford. Eiríksson, J. 1981a. Tjörnes, North Iceland: a bibli- ographic review of the geological research history. Jökull 30, 1-20. Eiríksson, J. 1981b. Lithostratigraphy of the Upper Tjörnes sequence, North Iceland: the Breidavík Group. Acta Nat. Islandica 29, 37 pp. Eiríksson, J., A.I. Gudmundsson, L. Kristjansson and K. Gunnarsson, 1990. Palaeomagnetism of Pliocene- Pleistocene sediments and lava flows on Tjörnes and Flatey, North Iceland. Boreas 19, 39-55. Gladenkov, Y.B. and G.Z. Gurariy 1976. Paleomag- netic characteristics of the Plio-Pleistocene in Iceland (Tjörnes-Peninsula). Doklady Akad. Nauk 230, 1173- 1175 (in Russian). Kristjánsson, L. 2003. Paleomagnetic observations on Late Quaternary basalts in Reykjavik and on the Reykjanes peninsula, SW-Iceland. Jökull 52, 21-32. Kristjansson, L., B.S. Hardarson and H. Audunsson 2003. A detailed palaeomagnetic study of the oldest (ca. 15 Myr) lava sequences in Northwest Iceland. Geophys. J. Internat. 155, 991-1005. Stephenson, A. 1980. Rotational remenent magnetization and the torque exerted on a rotating rock in an alter- nating magnetic field. Geophys. J. Royal astron. Soc. 62, 113-132. Strauch, F. 1963. Zur Geologie von Tjörnes (Nordisland). Sonderveröff. Geol. Inst. Universität Köln 8, 129 pp. (in German). Watkins, N.D., L. Kristjánsson and I. McDougall 1975. A detailed paleomagnetic survey of the type location for the Gilsá geomagnetic polarity event. Earth planet. Sci. Lett. 27, 436-444. JÖKULL No. 54 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.