Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 31

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Page 31
breiðfirðingur 21 Látrum að Siglunesi, yzta bæ á Barðaströnd. Til fiska- ferðanna voru ávallt notuð stór skip, áttæringar eða teinæringar, svo var og i þetta sinn. Þeir frændurnir voru á sinuin áttæringnum hvor. Snæbjörn mun hafa haft samvaldari menn að tápi og þroska, en hásetar Jóns voru. Jafnan var lagt af stað frá Látrum, er lítið eitt var fallið út. Var þá meðstreymt eftir að kom suð- ur fyrir Látraströndina. Hún liggur til norðurs frá Bjargtöngum. Hélzt þá meðstraumurinn langt inn eftir Sandflóanum, sem kallaður er, en hann skerst inn á milli Bjargtanga og Skorar. Þeir frændur lögðu svo af stað frá Látrum á venju- legum tíma, í logni og góðu veðri, og var litið fallið út. Héldu þeir sem leið liggur inn að Siglunesi. Snæbjörn hafði lítið eitt betri gang og varð litlu fljótari þangað. Hann lenti þar og sendi einn manna sinna heim til bæjar til þess að fá þar hitað kaffi. Hinir skipverjar settust að snæðingi. En áður en þeir höfðu lokið mál- tíðinni, kemur Jón. Hann lendir ekki en rær fram hjá vörinni og inn á flóann. Snæbjörn kallar til hans og segir: „Ætlarðu ekki að lenda, frændi, láta slá úr lófum, hita þér kaffi og lofa mönnunum að borða.“ Jón kallar á móti og segir: „Til móts, þeir vilja ekki kaffi.“ Hann hamlaði standandi að vanda, og þeim Snæbjarnar mönnum sýndist hann í það sinn leggja í fastasta lagi að árinni sinni. 1 það sinn settist hann ekki niður frá Látrum inn í Hergilsey. Snæbjörn og félagar hans lásu í það sinn engin blessunarorð yfir Jóni og háttalagi hans. Sent var eftir ketilmanninam, kaffið varð ekki hit- að. Máltíðinni var liætt og hvíldinni lokið, setzt var undir árar og róðurinn sóttur knálega. Lognið liélzt. Eftir alllanga lotu skriðu þeir fram úr Jóni. Sama þunga i'óðrinum var haldið, þar til þeir lentu í Hergilsey. Hafa þeir þá sennilega setið livíldarlítið við árar ekki skemur en 14—15 klukkustundir. Snæbjörn gat þess,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.