Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 42

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Síða 42
32 BREIÐFIRÐINGUK 2. Stofnað er nú til byggðasafna hér og þar um landið og fleiri munu á eftir koma. Á þvi er liin mesta nauð- syn, og er raunar furða liversu hljótt er um þá starf- semi. Það er glamrað meira um það, sem fánýtara er. — En einna ljósust verður okkur nytsemi slíkrar starf- semi, ef við rennum huganum dálítið aftur í timann og liugsum til alls þess sem glatað er, en gevmast hefði átt í slíkum söfnum og enginn kostur er nú að bæta úr. — Ilver og einn getur skyggnzt um úti fyrir sinum bæj- ardyrum eftir slíkum gripum frá horfnum tímum og óefað komið auga á margt, sem liann gjarnan vildi geta skoðað og kynnt sér betur, en hægt er að gera af ófull- komnum bókum og misjafnlega áreiðanlegum munn- legum frásögnum; — en líklega koma ekki margir auga á hið sanna. Þegar ég litast um eftir einhverju, sem geymast hefði átt i breiðfirzku byggðasafni, koma mér einna fyrst í hug hlutir eins og Hrappseyjarprentsmiðja og bækurn- ar, sem prentaðar voru þar. Ritföng og skinnúlpa Gísla Konráðssonar. Stjórntaumar og stýrissveif Hafliða í Svefneyjum. Hákarlasóknir þeirra Eyjólfs hreppstjóra Einarssonar og Gísla Gunnarssonar. Selakeppir Snæ- bjarnar í Hergilsey og hinn silfurslegni selaskutull Árna Thorlacius í Stykkishólmi. Þetta er aðeins nefnt sem dæmi, gripið af liandahófi úr þeim hluta fjarðarins, þar sem ég er kunnugastur. Aðrir mundu óefað benda á annað úr sínum byggðar- lögum, ef til vill engu ómerkara. Allt mun nú þetta glatað, nema ef til vill bækurnar úr Hrappsey, atvinnu og menningarsögu fjarðarins til óbætanlegs tjóns. En ekki trúi ég öðru en fleirum en mér þætti gaman að handleika þessa hluti nú, væri þess nokkur kostur. — Og menn væru Breiðfirðingar að meiri og menningarsaga héraðsins samfeldari, befðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.