Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 63

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 63
BREIÐFIRÐINGUR 53 er drepið á, sé ekki unnt að framkvæma, nema á manns- öldrum. Þeir hafa rétt fyrir sér að því leyti, að vér þurfum ekki að óttast, að öll verkefni séu úti, þótt oss takist að leysa þau verkefni, sem hér hefir verið drepið á. Ef vér lesum íslandssögu, komumst vér að raun um, á tveimur síðastliðnum mannsöldrum hefur vorað 1 kfi þjóðarinnar frá lieild séð með snöggvara hætti, en vonir hinna bjartsýnustu stóðu til. hjóðin hefir kastað af sér hinum álagakennda betli- hani allslausrar og kúgaðrar þjóðar. Hún hefur gengið teiðina frá skóbótum til fjórréttaðra máltíða, frá hrip- lekum og dimmum moldarkofum til steinhalla, frá vosi ijögramannafarsins til eimskipsins, frá fullkomnu getu- leysi til mikilla möguleika í verzlunar-, atvinnu-, heil- brigðis- og menningarmálum. Þetta hefur skeð með þeim hraða, að vér, sem opn- uðum augun til þessa lifs á fyrsta og öðrum áratug þessarar aldar, hlustum nú á frásagnir um lífskjör og aðstæður frá æsku pabba og mömmu eins og furðu- sögur úr álfheimum. En nú erum vér reyndar engin álfabörn, heldur lnennsk, gerð af holdi og blóði, og Islandssagan síðustu öldina ekki æfintýrasögn, heldur dásamleg lærdómsbók nr heimi staðreyndanna, sem opin stendur öllum þeim, sem kynnast vilja, hvernig æfintýrið gæti haldið áfram aÖ gerast í íslenzku þjóðlífi á ókomnum árum. Sem dæmi má nefna, að um 1870 stunduðu um 8000 íslendingar fiskiveiðar hér við land. (Margir þeirra þó aðeins nokkurn liluta ársins). Eitt árið var ársafli þjóð- arinnar seldur fyrir é1/? milljónir króna. A stríðsárunum seldi einn íslenzkur togari, sem er skipaður 26 manna áhöfn, ársafla sinn fyrir 5]/o millj. króna. Hefði það ekki þótt ótrúlegri spá á sínum tíma, að 26 sjómenn myndu ausa meiri auðæfum úr djúp- lnn hafsins eftir 70 ár en 8000 manns gerðu i þá tíð,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.