Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 65

Breiðfirðingur - 01.04.1946, Side 65
breiðfirðingur 55 Vér höfum jafnvel ekki efni á, i mörgum tilfellum, að bíða eftir þvi, að rikisvaldið geri hlutina. í sumum tilfellum er biðin dýrari en framkvæmdin. Lúður átaka og athafna, lúður liins nýja framtiðar- dags, þarf að hljóma og kalla alla til ítrustu, samstilltra átaka. Hingað til liefur baráttan fyrir aukinni ræktun ein- vörðungu livilt á herðum einstakra bænda eða bún- aðarfélaga. Vér þurfum að fá fleiri í baráttuhópinn, sveitaæskuna og þá Dalamenn, sem fluttir eru til kaup- staðanna. Eðlilegt er, að ræktunarsambönd bænda liefði foryst- una á svipaðan hátt og nú er. En sú forysta þarf að vera stórhuga og markviss og •niða m. a. að því, að útvegaðar verði það margar og fjölbreyttar vinnuvélar til ræktunar og vegagerðar, að þær fullnægi framfaravilja íbúanna. Vantar mikið á að svo sé, nú í bili. Þá þarf og að finna leiðir til þess að bændum verði fjárhagslegt kleift að hefja stórfellda framfarastarfsemi. Vmsar leiðir koma til greina, þó eigi verði farið út í þá sálma hér. Æskan í sveitunum á að hasla sér sinn eigin baráttu- völl við hlið bænda. Innan ungmennaféiaga æskunnar eiga að rísa land- námssveitir ungra æskumanna. Félagar þeirra skuld- binda sig til að gefa eitt dagsverk eða fleiri á ári hverju, til þegnskaparvinnu, sem beint yrði i hvert skipti að ákveðnu verkefni. Leitað yrði um þátttöku þeirra Dala- nianna, sem burtfluttir væru úr sýslunni, en gjarn- an vildu leggja sinn skerf til að bjálpa byggðinni til að rétta við. Þeir greiddu dagsverk sin í peningum og sendu heim. Þær greiðslur yrðu uppistaðan i landnáms- sjóði sýslunnar, sem jafnframt yrði starfsfé landnáms- sveita ungmennafélaganna. Verkefnin, sem til greina gætu komið, eru liin marg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.