Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 55

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 um, þegar nýfallinn var snjór, var þessi skafl ófær, hestar gátu þá setið þar fastir og ef til vill oltið um koll. Hér held ég að hafi skilið milli feigs og ófeigs, og gamla máltækið sannast, „að ekki verður feigum forðað eða ófeig- um í hel komið“, sömuleiðis það, sem Jón Trausti segir í sinni ágætu sögu „Þegar ég var á freigátunni“ að „silfur- kerin sökkva í sjó en soðbollarnir fljóta.“ Mér finnst þetta hafa rætzt á mér. Ég geri ráð fyrir að Hrólfur gamli sé tilbúin persóna í huga skáldsins, en ég er með holdi og blóði og hef reynt það að missa son minn í blóma lífsins frá konu og 2 kornungum börnum, og þá dettur mér í hug það, sem Jónas Hallgírmsson segir: „Að margtoft tvítugur meir hefur lifað, svefnugum segg er sjötugur hjarði.“ Þó sonur minn væri ekki gamall þegar hann dó, og til- tölulega stutt búinn að starfa hér í borg, var hann orðinn svo vinsæll meðal stéttarbræðra sinna að þeir heiðruðu hann látinn með því að bera hann látinn úr kirkju, allir kjólklæddir, og er það mér sú minnisstæðasta jarðarför, sem ég hef verið við. Mér finnst að það hafi verið bæði gleði- og sorgarhátíð, enda veður hið fegursta og fjölmenni nokkurt. Þessi sonur minn var valmenni, ég þori að segja það þó málið sé mér skylt, og líkist hann þar mjög móðurfólki sínu. Ég get ekki látið hjá líða að drepa hér lítillega á það með hverjum hætti dauða hans bar að. Það var aðeins lítil bóla aftan á hálsinum, sem varð hon- um að bana, og má það þó teljast harla ólíklegt nú á öld tækninnar, og það í sjálfri höfuðborginni. Ég var ekki hér þá, en mér hefur verið sagt að nætur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.