Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 45

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Side 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 vegginn. Hann var úr torfi en stafnar úr timbri. Pað var mjög reisulegt heim að líta. Parna úti stóð allt fólkið úr bænum og fagnaði okkur svona myndarlega. Þarna var húsfreyjan með tvær dætur sínar og þrjár stúlkur í viðbót. - Allar voru þær með kolsvart hár. Varð mér starsýnt á þær. Allar dökk- klæddar en með drifhvítar svuntur. Svo var allt hitt fólkið, karlmenn, gamalmenni og börn. Þetta fólk bókstaflega um- vafði mig og alla hina, að mér fannst. Gestrisnin var svo mikil og einlæg, enda gestakomur sjaldgæfar, og allra síst kvenfólk og unglingar. Karlmenn voru mest í svona ferðum. Ég hefi aldrei fyrirhitt annað eins á ævinni, það hefur gróp- ast í minninguna. Eins og fyrr segir voru sjaldgæfar gestakomur í eyjunum, en aftur á móti var hátíð í bæ, þegar svo hittist á eins og í þetta sinn. Aldrei gleymi ég heldur matnum, sem fram var borinn. Ég hafði aldrei séð önnur eins ósköp á einu borði. Það er enginn hægðarleikur að telja það allt upp. - Mér fannst konan aldrei ætla að hætta að hlaða borðið. Ég man að þetta var allt íslenskur, heimatilbúinn matur, svo sem steinbítsriklingur, reyktur rauðmagi, soðnir fuglar og soðin egg, hvalur soðinn og súr selsvið, pottbrauð, alls konar heimagert álegg, nýtt smjör o. fl. o. fl. Ég fór strax að reyna að narta í þetta, þó lystin væri ekki upp á marga fiska. Þarna vorum við um nóttina í góðu yfirlæti en héldum svo áfram snentma næsta morgun inn í Rauðseyjar. Stutt var leiðin þar á milli.1 Þar var mér tekið ósköp hlýlega. Þar var samt annar blær yfir öllu. Ég veit varla hvernigég á að lýsaþví. Þar var t. d. stórt timburhús. Mér fannst allt eitthvað nýstískulegra þar en í Rúfeyjum. Heimilisfólkið var margt, áreiðanlega um tuttugu manns í allt. Það voru nú fyrstu viðbrigðin frá sumrinu á undan. Eyjarnar voru mér kaupstaðarbarninu, strax undraheirnur. Það var engu líkt. - Fugl, fiskur, selur, o. fl. o. fl., allt iðandi af lífi, á sjó oglandi. Breiðafjarðareyjarnar voru yndislegar og engu öðru líkar. Það þurfti ekki þá að fara nema nokkra faðma út fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.