Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 123

Breiðfirðingur - 01.04.1985, Page 123
BREIÐFIRÐINGUR 121 í júlímánuði 1921 (heldur en 1920). Með u. þ. b. 150 cm langri tönn, sem nú er geymd á Náttúrugripasafninu í Reykjavík. Fram af Kleifanesinu eru tveir hólmar, Fremri-Langhólmi og Efri-Langhólmi. Sá síðarnefndi er einnig nefndur Hærri- Langhólmi. Fellur sjór alltaf fyrir þann fremri, en rif tengir hinn við land og fellur ekki yfir það nema í stærstu flæðum. Utan Kleifanesvíkur er nes sem heitir Tjarnanes, nesið dregur nafn af tjörn sem er ofan við það og heitir Tjarnanes- tjörn. Áðurnefnd Fögruhlíðarbörð er grasbekkur neðan við Ferðamannagötu sem gengur eftir hlíðinni frá Fögruhlíðar- kleifum að Fögruhlíðarhólum. Ytri-Fögruhlíðarlækur rennur um hvamma sem heita Goð- húsahvammar. Þar segir sagan að Hallsteinn hafi reist hof sitt. Engar rústir eru þar sjáanlegar og nú er hvammurinn skógi vaxinn. Áður var þar slægjuland. Miðgötur byrja í Goðhúsa- hvömmum, liggja út hlíðina miðsvæðis og út á Ból, en þar skammt fyrir innan túnið, sameinast þær Ferðamannagötu. Rétt utan við Tjarnanesið er annar vogur Hliðhamarsvog- ur. Fyrir öllum vogbotninum er afar skjólsælt skógarsvæði, enda mjög skýlt í öllum áttum. Upp af vognum miðhlíðis en neðan Miðgötu er Hliðhamar sem er allhár klettahamar með urð undir. Það er eins og hann myndi þarna hlið, því aðeins eru Miðgöturnar þarna færar fyrir ofan hamarinn. Upp af Hliðhamri er smámelur eða skeið nefnt Hliðhamarsskeið. Það er eini staðurinn á stóru svæði, sem hægt er að spretta úr spori, inn af Hliðhamarsskeiði er áðurnefnt hlið. Litlu utan við Fögruhlíðarhóla er Þórðarhorn svo sem áður segir. Fyrir utan það breytir hlíðin um nafn og heitir nú um sinn Stekkjarhlíð. Heldur hún því nafni út að Urðarmúla, undir múlanum er stórgrýtisurð með lyngi og grasbollum hér og hvar. Urðarmúlaurð nær frá Múlahyrnu og niður fyrir Ferðamannagötu, er gatan þrædd í gegn um urðina. Utan við Þórðarhornið kemur lækur niður hlíðina sem heitir Þórðarhornslækur og rennur í Hliðhamarsvíkina utan- verða. Neðan við Stekkjarhlíðina er gamall Stekkur, yst undir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.