Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 8

Litla tímaritið - 01.06.1929, Síða 8
L I T L A T / M A R 1 T 1 Ð Það er sjaldan, að konum detti snjall- ræði í hug, en þetta sýnir þó, að það kemur fyrir. Eg kann að meta góð ráð og hef altaf reynt að hagnýta þau svo sem unt er. Eg fann lásinn, rykkti í og reif hann lausan. Samsekingur minn beygði sig niður og skreið eins og slanga inn í ferhyrnt opið á körfunni, og um leið kallaði hún til mín lágt: „Þú ert ágætur!“ Nú er hið minnsta hrósyrði af vörum kvenna mér kærara en íburðarmikil lof- ræða frá karlmanni, og það þótt hann væri mælskari en allir fornir og nýir ræðuskörungar til samans. En í þá daga var ég ekki eins fljótur að láta hrífast og ég er nú, og án þess að gefa hrósi hennar nokkurn gaum, spurði ég stutt og ákveðið: „Er nokkuð þarna?" Með einræningslegri rödd tók hún að telja upp það, sem hún fann. „Hassi fullur af flöskum — þykk ioð- skinn — sóltjald — blikkfata". Allt var þetta óætt. Eg fann, að vonir mínar höfðu brugðist. . .. En allt í einu kallaði hún fjörlega: 6

x

Litla tímaritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.