Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 19

Litla tímaritið - 01.06.1929, Side 19
j 1 T L A T í M A R 1 T I Ð afnar þig og kemst aftur á réttan kjöl .. og allt fer á bezta veg“. Og hún kysti mig ... marga kossa gaf lún mér ... brennheita kossa ... og allt ið óverðskulduðu. . . . Þetta voru fyrstu kossarnir, sem mér ilotnuðust af vörum konu, og það voru íka þeir beztu, því að allir þeir kossar, lem ég síðar hef fengið, hafa orðið mér týsna dýrir og í raun réttri alls ekki |efið neitt í aðra hönd. „Láttu þetta ekki fá svona á þig, vinur ninn! Eg skal sjá um þig á morgun, ef )ú færð ekkert að gera“. Hið rólega, lannfærandi hljóðskraf hennar hljómaði ýrir eyrum mínum eins og draumur. . . . Þarna lágum við þar til birti af degi. ... I dögun skriðum við undan bátnum )g héldum inn í borgina. . . . Síðan svöddumst við vingjarnlega og höfum tldrei sézt upp frá því. Þó hef ég í hálft ir leitað að þessari góðu stúlku, sem rnr með mér þá haustnótt, er ég nú tef lýst. Ef hún er dáin — og það væri henni yrir beztu, að svo væri — þá hvíli hún friði! Og þó að hún sé á lífi .. . þá iegi ég samt „friður sé með sál hennar!" 17 ?

x

Litla tímaritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.