Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 39

Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 39
L I T L A T / M A R I T I Ð legum skóm eöa miöa að kvikmynda- sýningu. Hafði hann ekki unnið baki brotnu 511 þessi ár? Hafði hann ekki neitað sér um flest og reynt að spara sem mest, til þess hann að gæti keypt húsið, sem þau bjuggu nú í? Ekki var það hans sök, að hann vann ekki fyrir meira kaupi. Og enn hvíldi nokkur skuld á húsinu, er hann var að rembast við að ljúka sem fyrst. Nú minntist Kristján þess, að fyrir skömmu sat hann á kaffihúsi með nokkr- um félögum. Þeir fóru að tala um, hve það væri orðið algengt, að fólk fyrirfæri sér. Þeir voru sammála um, að slíkt væri óeðlilegt og heimskulegt. Einn þeirra sagði, að enginn vissi nema enn örðugra reyndist að vera hinumegin. Síðan höfðu þeir farið að minnast á ýmislegt þessu viðvíkjandi. Fullorðinn maður hafði nýlega fundizt dauður í fjörunni. Sagt var, að hann hefði drekkt sér vegna peningavand- ræða. Ung stúlka fór sömu leiðina, vegna þess, að hún var vanfær. Það hafði bor- izt út, að kvongaður maður ætti barnið. Fyrir nokkrum árum hafði kona ein 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litla tímaritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.