Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 42

Litla tímaritið - 01.06.1929, Qupperneq 42
L l T L A T I M A R I T I Ð herti brátt gönguna. Þetta hlaut að vera mikill eldsvoði. Kristján herti enn göng- una, því að eldurinn sýndist vera í sömu átt og húsið hans. Fólk var á hlaupum til brunans. Brunavagnar fóru fram hjá. Kristján hljóp nú við fót. Ef það væri húsið hans? Hann hljóp hraðara. Þegar hann var kominn nokkuð nálægt, sýndist honum það endilega vera húsið sitt. Hann hljóp á harðaspretti. En ef einhver hefur ekki komizt út? Kristján stöðvaði mann, sem kom á móti honum frá brunanum, og spurði, hvort nokkuð slys hefði orðið. Maðurinn sagði, að fólk héldi, að kona hefði brunnið inni. Ef það væri Katrín, hugsaði Kristján og fekk ákafan hjart- slátt. Hann hljóp eins og hann komst. Loks náði hann staðnum. Þar stóðu tvö hús í björtu báli. En skammt að baki þeirra var hús Kristjáns og sakaði ekki. — Quði sé Iof, að það er ekki húsið mitt og hún Katrín, tautaði hann við sjálfan sig. J. H. G. Lagið, sem þú lékst, kom eins og sunnudags- hvíld eftir langa og erfiða vinnuviku. En þér skjátl- aðist í einu: Þú spilaðir allan daginn, svo að ég varð leiður á að hlusta. Krampo. 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Litla tímaritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Litla tímaritið
https://timarit.is/publication/1313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.