Rökkur - 01.12.1935, Page 9

Rökkur - 01.12.1935, Page 9
I! 0 K K L’ I! 185 „Þeir voru fjórir“, sagði hann. „Ramon Gallegos, Willi- ani Shaw, George W. Kent og Berry Davis“. Með þessari endurtelcnu nafnaköllun hinna látnu gekk hann á brott og' var óðara horf- inn út í myrkrið. í þessum svifum kom einn úr flokki vorum, sem hafði verið á verði, til okkar, og fór geyst nieð riffil sinn í hendi. „Kapteinn“, sagði hann, „scinasta hálftímann hafa þrír nienn verið á verði — þarna“, -— og benti í áttina, sem gestur- inn hal'ði farið út í myrkrið. „Eg sá þá greinilega, þegar dró frá tunglinu, en af því að þeir liöfðu engar hyssur, og þeir gerðu sig ekki Iíklega til árásar, lét ég þá afskiftalausa. En það hljóp í taugarnar á mér að horfa stöðugt á þá“. „Farðu aftur á varðstað þinn“, sagði foringi okkar. „Og þið hinir, leggist niður, eða þið skulið mig fyrir hitta“. Varðmaðurinn hélt á brolt ragnandi og kom ekki aftur, en ákafi Yountsey var meiri en svo, að liann léti það á sig fá, þótt foringi okkar væri kominn i þungt skap: „Afsakið, kapteinn“, sagði hann, „en hverjir haldið þér, að þeir hafi verið?“ „Ramon Gallegos, William Shaw og George W. Kent“. „En Berry Davis? Eg hefði átt að skjóta hann“. „Allsendis óþarft, Yountsey- Hann tróð sama lielveg og fé- lagar hans á undan honum~ Legstu nú fyrir“. (Lausleg þýðing úr ensku, nokk- uð stytt). Af gömlum vana. Rúnki var drykk’feldur í meira lag'i og þurfti alltítt aöstoöar til Jjess aö komast heim. Eitt sinn var harið aö dyrum hjá Rúnka og voru þar komnir tveir fornvinir hans, er heima áttu í fjarlægum landshluta. „Á Runólfur Brandsson heima hér “ spuröu þeir konu hans, sem kom til dyra. „Ætli’ ekki þaö. Beriö haniv irm! ‘ Til kaupendanna. „Greifinn frá Monte Christo“, IV, 2. h. er komið út og hefir vcrið sent skuldíausum kaup- cndum. —.Nýtt hefti er i prent- un.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.